Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 99
97
menn. |>etta kenmr berast fram í pví, að menn vilja
láta kenna kverið mjög rækilega, svo rækilega, að pað
taki upp næstum allan kennslutímann, svo að víst sje
að börnin geti «komizt fram» sem kallað er, og «sjeu
af höndunum*; en pess er sjaldan getið, að pað sje
vegna pess, sem í kverinu stendur, að svo miklum
tíma ætti að verja til pess. Skript og reikningur álít-
ast pó allt af nauðsynlegar námsgreinir; en hvað sem
svo er framyfir petta prennt, álíta mjög inargir cóparft
fyrir alpýðufólk*, og alveg skaðlegt fyrir stúlkur*.
Rjettritun pykir mörgum pó «meinlaust» og nógu gam-
an að nema, en landafræði og náttúrusögu hafa margir
ýmigust á, af pví pær námsgreinir eru nýjar. J>að er
vitanlegt að allir álykta ekki pannig um skólana; og
mikil vorkunn er pað, pótt ýmsum pyki tortryggilegt að
hafa margar námsgreinir í skólunum, meðan peir eru
ekki betur úr garði gjörðir, en peir eru. Sú náms-
grein, sem almenningi væri geðpekkast að hefði mestan
forgangsrjett eptir kverið, er danska; pað hefur komið
fyrir, að hefur brytt á óánægju yfir pví, að danska er
ekki kennd. þess er ekki gætt, hve ógurlega stutt
börnin myndu komast í útlendu máli á einum eða
tveimur vetrum, og hve fjarskalega lítill árangur yrði
svo af peirri kennslu. A pessu vilja sumir láta byrja
á meðan börnin eru ekki orðin almennilega læs og
kunna eklci að gera greinarmun á e og i, a og ö og
geta ekki stafað rjett í penna sinn tíunda hvert orð í
móðurmáli sínu. Yæri sá rekspölur kominn a, að
börnin gengu stöðugt í skóla frá 9 til 14 ára, pá væri
fyrst vit í að veita einhverja tilsögn í útlendu máli
síðustu veturna, pótt annars mjög sje efasamt, hvort
útlent mál eigi að kenna í barnaskóla.
pegar börn pau, sem hjer ganga í skóla, eru fermd
og verða að hætta öllu námi, pá eru pau komin næsta
7