Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 100

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 100
98 stammt á veg. Jsau, sem eru í meðallagi, eru nokkurn- veginn lesandi og skrifa svo vel, að paó verður lesið, stafsetningin er stórlítalítil; í reikningi eru flest komin aptur í tugabrot, og einstök lítið eitt lengra; þaukunna liann eins og peim hefur verið kennt; liafi kennslan verið góð, gleyma pau seint reikningnum, liafi hún ver- ið ljeleg, rýkur allt óðara burt. Stundum hafa pau lesið landafræðis-ágripið litla, stundum hafa pau, ef til vill, lært pað sem pulu, án landabrjefs, og stundum hefur peim verið kennt vel. En hitt er aptur örðugt að segja, hvort pau hafa nokkuð menntast af pessu námi, hvort pau hafa nokkuð iært að hugsa. Á stöku stað hafa pau máske gert pað. Helzt til víða eru kenn- arar pannig, að pess er tæplega að vænta. — Það er mikill munur á, livað nágrannapjóóir vorar vanda til alpýðu menntunar sinnar eða vjer; pær láta æskulýð sinn fara miklu betur undirbúinn út í lífið lieldur en vjer gerum. Alpýðumenutun vor er rnikið farin að dragast á eptir annara pjóða, og pað horíist illa á, ef hún heldur lengur áfram að dragast aptur úr; pað er hætt við að barátta vor fyrir tilverunni verði æ eríiðari, pegar vjer stöndum á baki öðrum í pekkingu og menningu. 0. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.