Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 101

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 101
Löngu síðar Frásaga sú, er hjer fer á eptir, er tekin úr ame- ríslcu blaði, og byrjar hún á því að ]ýsa afskekktri sveit í Ameríku; þar er gamalt skólahús hrörlegt og vanhirt, marglitt orðið utan og innan, af því að um langan tíma hefur það ekki verið málað, hurðarlamir eru bilaðar, skráin kolryðguð og allt eptir þessu. í þessu húsi á kennslukonan Daniels að byrja kennslu sína. pað var hávetur, snjóað hafði um nóttina og smá- skaflar voru á neðstu rúðunum öðru megin í húsinu, en ofninn var glóðheitur og lagði hitann frá honum um alla kennslustofuna, svo að þar var þægilegt að vera. «t>að verður komið gott veður á inorgun», sagði Haynes bóndi á meðan var verið að borða rnorgunverð lijá honum; þegar morgunverði var lokið, settist jómfrú Daniels uppdúðuð á sleða og ók Haynes með hana til skólans. «|>arna leggur reykinn upp úr reykháfnum á skóla- liúsinu. Jeg bjóst við að drengirnir væru komnir», sagði bóndi. Stormurinn hafði rifið snjóinn saman í skafla, svo að seinfarið var, og klukkan var ineir en 9, þegar pau komust að skólanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.