Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 102

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 102
100 «Jeg skal sækja yður klukkan tvö», sagði bóndi og sneri eykjum sínum heimleiðis. Davíð Holman var einn fyrir af drengjunum, þeg- ar kennslukonan kom. Hann tók naumast kveðju hennar, en gaut til hennar hornauga, og glæddi kapp- samlega eldinn í ofninum. Jómfrú Daniels fór að spyrja hann tíðinda, og sagði liann henni að vegurinn «par neðra» væri nærri pví ófær, og bjóst við að ekk- ert barnanna mundi liætta á að brjótast gegnum skaflana. «|>að er pá líklega bezt að við förum heim aptur», sagði kennslukonan og leit út um gluggann, til pess ■að gá að, hvað langt heirn á leið bóndi væri kominn. «Jeg býst við að pig langi ekki til að vera hjer Davíð». «J>að læt jeg vera», svaraði Davíð. «Hlauptu út og vittu hvort pú getur ekki kallað á Haynes, að snúa við og koma hingað aptui' ". Davíð blíndi stundarkorn út um gluggann og sagði síðan: «Nei, hann er kominn oflangt burtu». Drenginn langar til að vera hjer, hugsaði kennslu- ■konan með sjer. Hver ráð á jeg að hafa; |>að verður prautin pyngri að sitja hjer samíleytta firnm tíma með pennan einfeldning. J>að bætti ekki heldur úr skák fyrir henni, að hún hafði skilið eptir heima bók, sem liún ætlaði að hafa með sjer í skólanu. Pað var ekki um neitt annað að gjöra fyrir hana, en að reyna pó að troða einhverju í Davíð um daginn. Hún tók biflíuna, færði stól sinn nær ofninum og fór að lesa morgunbænina, eins og vandi var til, og síðan tók hún til kennslustarfanna. Hún vissi varla hvernig skólatíminn leið. Henni var ómögulegt að komast að raun um, hvort drengurinn skildi pað, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.