Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 103
101
um hönd var liaft, eða ekki. Hann hafði orðrjett upp
það, sem í bókinni stóð, en svo var ekki heldur hægt
að toga út úr honum eitt orð fram yfir pað, en hann
liorfði nærti stöðugt á kennslukonuna, og fannst henni
því bregða fyrir að augu hans væru gáfuleg, og að
hann mundi hafa ánægju af kennslunni. Ilenni fannst
tíminn líða seint og hún varð alls hugar^fegin, pegar
Haynes kom að sækja liana.
«Jeg hef eytt pessum degi til ónýtis», sagði hún.
«f>að er ekki meira gagn að því að kenna drengnum
peim arna, en bekkjunum í skólastofunni»-
«Segið þetta ekki», svaraði hóndi, «pað getur ræzt
úr honuin I)avíð litla, til peirra á hann kyn að rekja.
En sagt er að húsbóndi hans fari skammarlega með
hann. f>að er ekki víst að pjer hafið eytt deginum
alveg til ónýtis*.
Nokkrum dögum síðar vantaði Davíð í sæti sitt.
Kennslukonan spurði liverju pað sætti og frjetti pá að
liann hefði strokið burt frá húsbónda sínum.
Marga erfiða stund lifði jómfrú Daníels í skóla
pessum, enginn dagur fannst henni pó eins leiðinlegur
par, eins og dagurinn, sem hún var par hjá heiinska
og pögula drengnum.
*
* *
Tímar höfðu liðið. Jómfrú Daniels hjelt áfram
kennslu, en nú var skólastofa hennar unaðslegt heimili
og nemendurnir kölluðu hana «mömmu». Endurininn-
ingin um æfina í skólahúsinu afskekkta var pví nær
horfin úr liuga hennar, pó eigi með öllu. Hún sá opt
í blöðunum nafn eitt, sem hana rankaði við, pað var
nafn Davíðs Holmans, hins unga og alvörumikla prests.
Hafði hún nokkurntíina pekkt Davíð Holman? Hvers-
vegna vakti nafn hans hjá henni endurminning uin leið-