Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 105
103
leiðar. peir vita að vísu ekki í hverja jörð sáðkornið
fellur, eða hvort pað muni ná þroska, en það er veg-
leg at-höfn, að sá sæðinu og búa jarðveginn undir upp-
skeruna, og sú athöfn hefur laun sín í för með sjer.
J>að er eigi til veglegra starf en að vekja sofandi sálar-
krapta, og kveikja áhuga á liinu góða hjá hugsunar-
lausum unglingum. Jeg leyfi mjer að segja við kenn-
arana: Yerið polinmóðir við ungmenni, pótfc athuga-
lítil sjeu, livetjið pau og vekið hjá þeim virðing fyrir
sjálfum sjer.
Ætti jeg að sjá um skóla og menning, skyldi jeg
senda karla og konur út í afkima heimsins; jeg mundi
setja pau par sem forverði og fröinuði menningarinnar.
J>að er til margt barnið pess vert að pví sje rjett hjálp-
arhönd, margur sóðafenginn og fákunnandi drengurinn,
margt olbogabarnið, sem nýtur þeirrar einnar fræðslu,
sem pjer og yðar líkar veita. Hjer er veslingurinn hann
Davíð kominn, til pess að pakka yður fyrir kennslu-
daginn forðum, frú Kelton.
Með klökkri rödd sagði frú Kelton: «Og jeg
kallaði peim degi til ónýtis varið*.
«Jeg bjóst við að pjer munduð ætla að svo hefði
verið, og mig hefur langað til að segja yður, hve fjærri
var að svo væri; pjer lmgsuðuð að pjer hefðuð kastað
hrauðinu í sjóinn, en».
«Jeg hef fundið pað eptir mörg ár», sagði frú
Kelton.
J. S.