Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 110
108
Stefáni Ii. Eiríkssyni í Blöndudalshólum . . 26 kr.
I Skagafjarðarsýslu.
Guðvarði Guðvarðarsyni á A......................40 —
í þingeyjarsýslu.
Sveini Sveinssyni á Hóli........................35 —
Baldvin Bergvinssyni á Veigastöðum .... 25 —
Guðmundi Hjaltasyni í Axarfirði.................30 —
Bjarna Bjarnarsyni á Grjótnesi..................25 —
I Suðurmúlasýslu.
Bjarna Sigurðssyni í Geithellnahreppi .... 45 —
Baldvin Sigurðssyni í Berunesshreppi .... 45 —
Guðmundi þórðarsyni í Tóarseli..................35 —
Antoníus porsteinssyni á Löndum.................25 —
Jóni Isleifssyni á Arnaldsstöðum................20 —
Auk peirra námsgreina, sem taldar eru í skýrsl-
unni um barnaskóla, var söngur og söngfræði kennd í
6 skólum: í Mýrarhúsum, Njarðvíkum, á Vatnsleysu-
strönd, Ólafsvík, Gaulverjabæ og á Skipaskaga; náttúru-
fræði í 2 skólum: á Eyrarbakka og Sauðárkrók, og
enska í 1 skóla: á Sauðárkrók.
Við flesta skólana var að eins 1 kennari; þó voru
2 kennarar á Eyrarbakka, í Miðhúsum, í Hafnarfirði og
á Sauðárkrók, auk pess voru aðstoðarkennarar að ein-
hverju leyti á Vatnsleysuströnd, í Ólafsvík og á
Vopnafirði.
I skýrslunni um barnaskólana eru taldir færri
skólar, en í síðustu skýrslu, sem prentuð var í tímaritj
pessu; en pað kemur til af pví að engin skýrsla hefur
verið send um skólann á Seyðisíirði, og pó sjerstaklega
af pví, að hjer er nokkrum skólum skipað í pann flokk,
par sem skýrt er frá sveitakennslu, af pví að þeir
hafa eptir núgildandi ákvæðum um styrkveiting til
barnakennslu, ekki getað öðlazt pann styrk, sem veittur