Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 111
109
«r barnaskólum, heldur liafa kennarar við þá fengið
styrk af landsfje eptir sömu reglu og aðrir sveitakenn-
arar. Eptir pví sem sjeð verður, hafa fastir skólar,
auk peirra, sem getið er í skýrslunni að framan, verið
■1 pessum stöðum:
Á Kröggólfsstöðum í 5 mánuði; par kennt 24
hörnum; á Miðnesi i 51/.; mánuð; par kennt 27 börn-
um: lestur, kver, biflíusögur, skript, reikningur og
rjettritun; í Höfnum í 4 inánuði; par kennt 12 börnum:
lestur, kver, biflíusögur, skript, reikningur og saga; á
Ytrahólmi í 6 mánuði; par kennt 14 börnuin: lestur
kver, biflíusögur, skript, reikningur og rjettritun; á
Keynivöllum í 4'/* mánuð; par kennt 10 börnum:
lestur, kver, biflíusögur, skript, reikningur, rjettritun,
saga, landfræði og danska,
Enn er sem fyrri að eigi eru fyrir hendi skýrslur
um skólana á Akureyri og IsaHrði; pað hefur eigi náðst
í pær.
I Reykjavík gengu um 120 börn á barnaskólann
veturinn 1888 — 89; honum er skipt í 6 bekki, og er
par kennt: lestur, kver, biflíusögur, skript, reikningur,
rjettritun, danska, saga, landfræði og leikfimi. Auk
pess var náttúrufræði kennd einn tíma í viku í efsta-
bekk. Skólatíminn er 7 '/* mánuður. Við skólann eru
2 fastir kennarar, en að öðru leyti kenna tímakenn-
arar við hann. Ny'lega hefur verið byggt allstórt stein-
hús handa skólanum, pó rúmar pað ekki nærri öll
börn á skólaaldri í bænum; hús hefur og verið byggt
til að kenna fimleika í, Skólinn á talsvert af áhöldum,
bæði til fimleikakennslu og annarar kennslu.
Það er sjálfsagt, að Reykvíkingar standa betur að
vígi en aðrir landsmenn með að hafa barnaskóla í
góðu lagi, enda er líka sannast að segja, að peir hafa nú
að undauförnu varið svo miklu fje til skóla síns, að