Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 21
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
7
4. Guðmundur Steindórsson, Akureyri, nautgripa-
rækt.
XI. Hjá Bsb. S.-Pingeyinga:
1. Skafti Benediktsson, Hlégarði, búfjárrækt, til 1.
nóv.
2. Stefán Skaftason, Árnesi, jarðrækt.
3. Ari Teitsson, Brún, vélar, jarðrækt og búfjárrækt.
XII. Hjá Bsb. N.-Pingeyinga:
1. Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, jarðrækt og
búfjárrækt.
XIII. Hjá Bsb. Austurlands:
1. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt og
búfjárrækt.
2. Þórhallur Hauksson, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Pétur Þór Jónasson, jarðrækt og búfjárrækt, til 28.
febr.
4. Páll Sigbjömsson, Skriðuklaustri, búnaðarhag-
fræði, búreikningar o. fl.
XIV. Hjá. Bsb. A.-Skaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og búfjár-
rækt.
XV. Hjá Bsb. Suðurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarðrækt
og búfjárrækt.
3. Valur Þorvaldsson, Selfossi, jarðrækt.
4. Kristján B. Jónsson, Selfossi, jarðrækt.
5. Kjartan Ólafsson, garðyrkja og jarðrækt.
6. Sigurður Steinþórsson, jarðrækt og búfjárrækt.
7. Sigurmundur Guðbjömsson, búfjárrækt o. fl.
8. Steinþór Runólfsson, Hellu, nautgriparækt.
XVI. Hjá Rsb. Flóa og Skeiða:
1. Erlendur Daníelsson, Selfossi, til 1. júlí.