Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 96
82
BÚNAÐARRIT
Dreyra frá Oddsstöðum, Hrs. Vesturlands, og Frey frá
Blönduhlíð, Hrs. Dalamanna.
Fundir o. fl. Á ýmsa fundi kom ég víða um land og flutti
erindi, sat fyrir svörum og sýndi oft litskuggamyndir, eins og
ég hefi gert lengi. Þeir voru: Hjá Sleipni á Selfossi 30. janúar,
Brún, Bæjarsveit, 19. febrúar, Melsgili í Skagafirði 16. marz,
Hólum og Siglufirði 17. marz, í Varmahlíð hjá framkvæmd-
amefnd fjórðungsmóts 1979 18. marz, Hornafirði 23. marz,
Laugum, Hvammssveit, 6. apríl, Skógum, Eyjafjöllum, hjá
Fjalla-Blesa 10. apríl, Sindra í Vík 11. apríl, 3 fundir í
Valfelli, Borgarhreppi, 20.—21. apríl, bændaklúbbsfundur
á Akureyri 24. apríl, Herði í Kjós 25. apríl, aðalfundur Hrs.
Suðurlands á Selfossi 28. apríl, að Iðavöllum, Fljótsdalshér-
aði, 29. apríl, Kópi, Kirkjubæjarklaustri, 2. maí, Trausta,
Borg, Grímsnesi, 4. júlí, ársþingi L. H. að Flúðum 2.—3.
nóv., fræðslufundir hjá Fáki, Reykjavík, 19. nóvember og
hjá Gusti, Kópavogi, 20. nóvember og Stokkseyri 30. nóv.
Nefndafundir: Hrossamerkinganefnd 5. febrúar og ferðir að
sjá merkingar 15. febrúar og 5. september, hjá Stofnvernd-
arsjóði 7. febrúar og 17. nóvember, í Kynbótanefnd stóð-
hestastöðvar 24. maí og 17. nóv., í sýningamefnd Búnaðar-
félags íslands 9. maí, Hvoli, Rang., 22. maí og 19. júlí, með
stjórn H. H. og á aðalfundi 7. febrúar og 10. desember, með
skólanefnd Hólaskóla á Hólum 19. október, framkvæmda-
nefnd fjórðungsmóts á Vesturlandi 1980 í Lindartungu,
Hnappadal, 28. október, stjórn L. H. í Reykjavík 28. maí og
í stjóm Stóðhestastöðvar tvisvar á árinu.
Ég þakka öllum, sem ég hefi unnið með á árinu, fyrir gott
samstarf.
Þorkell Bjarnason.