Búnaðarrit - 01.01.1980, Blaðsíða 167
BÚNAÐARÞING
153
Fimm erindi voru flutt á þinginu:
Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, flutti
skýrslu Halldórs Pálssonar, búnaðarmálastjóra, um fram-
gang mála frá Búnaðarþingi 1979 o. fl.
Árni Jónasson, erindreki: Uppsetning kvótakerfis í land-
búnaðarframleiðslu.
Guðbrandur E. Hlíðar, dýralæknir: Um júgurbólgu-
vandamál.
Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri: Landgræðslumál
og staða þeirra í dag.*
Skúli Johnsen, borgarlæknir: Um stofnun stóriðju á sviði
fiskeldis og hafbeitar á íslandi.
Auk þessara erinda skýrði Viðar Þorsteinsson, skrif-
stofustjóri, reikninga Búnaðarfélags íslands 1979, og Ólafur
E. Stefánsson, ráðunautur, skýrði frá rekstri Bændahallar-
innar sama ár.
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
Egill Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tyrðilmýri,
Gísli Ellertsson, bóndi, Meðalfelli,* 1
Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,2
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Halldór Einarsson, bóndi, Setbergi,
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
•Eftir fyrirlesturinn svaraði Stefán H. Sigfússon, fulltrúi landgræðslustjóra, fyrir-
spurnum ásamt frummælanda.
1 Varamaður Páls Ólafssonar, Brautarholti.
2 Sat þingið fyrstu viku þess.