Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 168
154
BÚNAÐARRIT
Jón Kristinsson, bóndi, Lambey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Páll Pálsson, bóndi, Borg,1
Ragnar Guðmundsson, bóndi, Brjánslæk,2
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Þórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
arþings og átti einnig sæti þar sem fulltrúi. Hinir tveir stjórn-
arnefndarmennirnir voru kosnir varaforsetar þingsins.
Málaskrá Búnaðarþings 1980
1. Reikningar Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1979.
2. Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1980.
3. Erindi Búnaðarsambands Norður-Þingeyinga um
verzlun með ormalyf og bóluefni.
4. Erindi Búnaðarsambands Skagfirðinga um aukna fyrir-
greiðslu til bættrar heyverkunaraðstöðu.
5. Erindi Búnaðarsambands Strandamanna um niður-
fellingu tolla á maurasýru til heyverkunar.
6. Niðurfelling endurgreiðslu innflutningsgjalda af benz-
1 Tók sæti á þinginu á 7. fundi þess, 21. febrúar, sem varamaður Gunnars Guðbjarts-
sonar, Hjarðarfelli.
2 Varamaður Gríms Arnórssonar, Tindum.