Búnaðarrit - 01.01.1980, Síða 243
LANDBÚNAÐURINN
229
þungavinnuvélakaupa 6 lán, að fjárhæð kr. 75.304.000, til
dráttarvélakaupa 269 lán, að fjárhæð kr. 367.698.000, til
útihúsabygginga og ræktunar 353 lán, að fjárhæð kr.
1.217.036.000, til bústofnskaupa 95 lán, að fjárhæð kr.
160.418.000, og til endurbóta á íbúðarhúsum 40 lán, að
fjárhæð kr. 67.282.000, en Húsnæðismálastofnunin veitir
nú lán til nýbyggingar íbúðarhúsnæðis í sveitum, á árinu
1979 alls 205 lán, að fjárhæð kr. 446.265.000, þar af 81
frumlán, en hin viðbótarlán vegna íbúða, sem Stofnlánadeild
hafði veitt byrjunarlán til áður en Húsnæðismálastofnunin
tók við þessu viðfangsefni af Stofnlándeild. Lán vegna íbúð-
arhúsnæðis frá Lífeyrissjóði bænda voru 59 á árinu 1979, að
fjárhæð kr. 102.055.000. Pá veitti Stofnlánadeild 92 lán
vegna jarðakaupa, aðfjárhæð kr. 217.320.000. Hámarkslán
til kaupa á jörð 1979 var 3 milljónir króna eða kr. 500
þúsund hærri en 1978.
Að fjárhæð hækkuðu lán úr Stofnlánadeild um kr.
455.734.000 frá 1978 til 1979 eða um 18,12%, en bygg-
ingarvísitala hækkaði um 46,9% á sama tíma. Sýnir þetta
mikinn samdrátt í framkvæmdum í sveitum á árinu 1979.
Byggðasjóður veitti 27 lán, að fjárhæð kr. 362.265.000, til
aðila tengdum landbúnaði. Þessi fjárhæð sundurliðast sam-
kvæmt verkefnum þannig: Til vinnslustöðva 13 lán, að fjár-
hæð kr. 213.860.000, til alifuglabúa 3 lán, að fjárhæð kr.
27.400.000, til fiskeldis og fiskiræktar 6 lán, að fjárhæð kr.
24.300.000, til ræktunarsambanda 7 lán, að fjárhæð kr.
59.300.000, vegna Inndjúps-, Árneshrepps-, Skeggjastaða-
hrepps- og Hólsfjallaáætlana 24 lán, að fjárhæð kr.
16.805.000, til minkabúa 3 lán, að fjárhæð kr. 18.000.000,
og til annarra viðfangsefna kr. 2.600.000. Þá veitti Byggða-
sjóður 5 styrki til fiskiræktar, að fjárhæð kr. 6.300.000, og
óafturkræf framlög í 4 hreppa á Norðausturlandi vegna erf-
iðleikaviðheyöflunsumarið 1979 kr. 50.060.000, enáárinu
1980 hefur sjóðurinn bætt kr. 70 milljónum við óafturkræf
16