Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 352
338
BÚNAÐARRIT
Vestur-Eyjafjallahreppur. Þar voru sýndir 64 hrútar, 37
fullorðnir og 27 veturgamlir. Hrútamir voru lágfættari en
fyrir fjómm ámm, en þeir beztu voru ekki nógu fágaðir og
yngri hrútar tæplega nógu þroskaðir. Hrútar út af og undan
sæðisgjöfum vom beztir. Á héraðssýningu vom valdir
Bjartur Gámsson og Hvítur Jóns í Holti og hlaut Bjartur þar
I. verðlaun A, hinn I. verðlaun B, Völlur, Garpur, Snær og
Bólstri á Efstu-Gmnd og hlaut Völlur I. verðlaun A, hinir I.
verðlaun B og Börkur á Fitjamýri, sem hlaut I. verðlaun A.
Til vara vom valdir á héraðssýningu Kollur í Syðstu-Mörk
og Bjartur Smárason á Efstu-Gmnd.
Austur-Eyjafjallahreppur. Þar vom sýndir 58 hrútar, 30
fullorðnir og 28 veturgamlir. Hrútarnir vom þyngri en í
öðmm hreppum sýslunnar, jafnir og vel gerðir. Veturgamlir
hrútar vel gerðir og ágætlega þroskaðir, hlutu flestir I. verð-
laun, mjög sterk sýning. A héraðssýningu mættu Njörður,
Glampi og Þristur í Ytri-Skógum og Moli og Barði Ólafs í
Skarðshlíð og hlutu allir I. heiðursverðlaun, Glampi og
Þristur komu þó inn sem varahrútar fyrir Kút í Skógum og
Þröst í Skarðshlíð, en sá síðamefndi drapst því miður fyrir
sýningu, en var án efa mesta djásnið á hreppssýningunni.
Mergur í Ytri-Skógum var líka valinn varahrútur á héraðs-
sýningu. Á héraðssýningu skipaði Moh efsta sæti með 85.5
stig, Njörður 4. með 83.5 stig, Barði 5. með sama stigafjölda,
Glampi 6. með 82.0 stig og Þristur 8. með 81.5 stig. í
Austur-Eyjafjallahreppi hefur verið unnið öflugt fjárrækt-
arstarf, og undanfarin ár víðtækar afkvæmarannsóknir, og
sauðfjársæðingar reknar af myndarskap. Árangur sýnir hvað
hægt er að ná, með samstilltu átaki, er hugur fylgir máli.
V estur-Skaftaf ellssýsla
í Vestur-Skaftafellssýslu voru að þessu sinni sýndir 522
hrútar, þar af 304 tvævetrir og eldri og 218 veturgamlir. Þeir
fullorðnu vógu til jafnaðar 87.7 kg eða 5.5 kg minna en