Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 367
Afkvæmasýningar á sauðfé 1979
Eftir Árna G. Pétursson og
Svein Hallgrímsson
Afkvæmasýningar voru haldnar á Suðurlandi og Austur-
landi, en ekki í Þingeyjarsýslum vegna ótíðar. Ámi dæmdi á
Suðurlandi, Sveinn í Skaftafellssýslu og Páll Sigbjörnsson og
Þórhallur Hauksson dæmdu hrút með afkvæmum að Gilsá í
Breiðdal.
Árnessýsla
Par vom sýndir 11 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 8
með ám.
Hrunamannahreppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Hylur 75-947
í Langholtskoti, sjá töflu 1.
Tafla 1. Afkvæmi Hyls 75-947 í Langholtskoti
« 00 •u M 00 . &3 g 41 CQ 3 Spjald- breidd, cm Lengd framfótar- leggjar, mm
í 2 3 4
Faðir: Hylur 75-947, 4v 85,0 106,0 23,0 121
Synir: Randver, 2v., I.v 103,0 112,0 26,0 126
Fannar, l.v., I.v 99,0 110,0 27,0 125
2 hrútl., tvíl./einl. og tvíl 44,0 83,0 20,0 113
Dætur: 7 ær, 2 — 3 v., tvíl 65,1 96,9 20,8 120
3 ær, Iv., geldar 60,3 96,0 20,7 120
9 gimbrarl., 6 tvíl., 2 tvíl./einl. ... 40,8 81,3 19,1 114