Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 370
356
BÚNAÐARRIT
Hraungerðishreppur
Þar var sýndur einn hrútur og 5 ær með afkvæmum frá
Oddgeirshólum, sjá töflu 4 og 5.
Tafla 4. Afkvæmi Krúsa 75-170 í Oddgeirshólum
1 2 3 4
Faðir: Krúsi 75-170, 4v . 105,0 113,0 27,0 127
Synir: Aron, 3v., I.v . 90,0 106,0 26,0 127
2 hrútar, lv., I.v . 81,5 102,0 24,0 126
4 hrútl., tvíl . 45,8 84,0 20,2 114
Dætur: 4 ær, 2v., 3 tvíl., 1 þríl./einl . 61,2 99,0 21,9 125
6 ær, lv., 5 mylkar, 1 tvíl./einl. . . 60,3 99,7 22,6 124
6 gimbrarl., 5 tvíl., 1 þríl./tvíl. .. . 39,7 80,7 19,8 114
Krúsi 75-170 Guðmundar Árnasonar í Oddgeirshólum er
heimaalinn, f. Bútungur 66-858, m. Krús 71-238. Krúsi er
hvítur, hyrndur, með góða, hvíta ull, langur, með ágæt bak-,
mala- og lærahold, en grófur um herðar, með sterka fætur og
góða fótstöðu. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, með góða ull,
sterka fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin, með ágætar útlög-
ur, sterkt og breitt, holdgott bak og góð malahold. Gimbr-
arnar eru álitleg ærefni, 3 hrútlömbin góð hrútsefni, eitt
hæpið. Fullorðnu synimir em allgóðir I. verðlauna hrútar,
og hlaut Aron I. verðlaun A á héraðssýningu í Árnessýslu
1979. Haustið 1978 hlaut Krúsi 99 í einkunn fyrir 131 lamb
og dætur em frjósamar.
Krúsi 75-170 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 5. Afkvæmi áa í Oddgeirshólum
1 2 3 4
A. Móðir: Gullhúfa 73-304, 6v 80,0 109,0 22,0 123
Synir: 2 hrútar, lv., I.v 96,0 105,5 25,0 124
2 hrútl., þríl./tvíl 46,5 85,0 19,0 116
Dætur: Ponta, 4v., þríl.,/tvíl 63,0 100,0 20,5 125
1 gimbrarl., þríl./einl 44,0 87,0 20,0 112