Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 374
360
BÚNAÐARRIT
Rangárvallasýsla
Par voru sýndir 15 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 12
með ám.
Rangárvallahreppur
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, sjá töflu 7.
Tafla 7. Afkvæmi hrúta í Rangárvallahreppi
1 2 3 4
A. Faðir: Pjakkur 74-300, 5v 107,0 110,0 26,0 132
Synir: 2 hrútar, 2 — 3v., I.v 104,0 110,5 26,0 131
2 hrútl., tvíl 45,0 85,5 21,5 116
Dætur: 10 ær, 2 — 4v., tvíl 72,6 101,8 23,2 126
8 gimbrarl., 6 tvíl 40,4 82,1 20,1 116
B. Faðir: Snœr 74-094, 5v 105,0 111,0 26,0 133
Synir: 2 hrútar, 2 — 3v., I.v 100,0 107,0 24,0 130
2 hrútl., einl 44,0 78,5 18,8 118
Dætur: 6 ær, 2 — 4v., 2 tvíl 61,5 90,8 20,8 124
4 ær, lv., geldar 61,2 92,5 22,2 126
8 gimbrarl., 6 tvíl 34,9 75,4 18,1 116
A. Pjakkur 74-300 Landgræðslunnar í Gunnarsholti var
sýndur með afkvæmum 1977, sjá 91. árg., bls. 396. Af-
kvæmin, sem fylgja nú, eru öll hyrnd, tvö svört, hin hvít,
vöðvastinn, með ágæt bakhold, góð mala- og lærahold, góða
ull og allgóða fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru góðir I. verð-
launa hrútar, gimbramar gjörvileg ærefni, annað hrútlambið
gott hrútsefni, hitt sæmilegt, gríðar þroskamikill, ærnar
holdfylltar. Pjakkur hefur 102 í einkunn fyrir 200 lömb og
108 fyrir 14 dætur, heildareinkunn 104.
Pjakkur 74-300 hlaut nú I. verdlaun fyrir afkvæmi.