Búnaðarrit - 01.01.1980, Síða 375
AFKVÆMASÝNINGAR A SAUÐFÉ
361
B. Snær 74-094 Árna Arasonar, Helluvaði, er heimaalinn, f.
Strútur 69-859, m. Branda 67-072. Snær er hvítur, smá-
hníflóttur, með allgóða ull og sæmilega fótstöðu, jafnvaxinn
og holdgóður, en fullknappur á afturbringu. Afkvæmin eru
fjölbreytt að lit, hvít, svört, grá, mórauð, golsótt, botnótt og
flekkótt, sumar eldri ærnar smáhníflóttar, annars kollótt,
tæplega nógu mikil um bringu og útlögur, en að öðru jafn-
vaxin og holdgóð, með allsæmilega fótstöðu. Hrútarnir eru
góðir I. verðlauna hrútar, annar hlaut I. verðlaun A á hér-
aðssýningu, annað hrútlambið líklegt hrútsefni, gimbrarnar
flestar snotur ærefni, ærnar í meðallagi frjósamar. Snær hef-
ur 103 í einkunn fyrir lömb og 97 fyrir dætur.
Snær 74-094 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Austur-Landeyjahreppur
Þar voru sýndar 6 ær með afkvæmum hjá Guðlaugi Jóns-
syni á Voðmúlastöðum, sjá töflu 8.
Tafla 8. Afkvæmi áa Gudlaugs á Voðmúlastöðum
1 2 3 4
A. Móðir: Birta 70-121, 9v 63,0 100,0 23,0 128
Synir: Bjartur, lv., I.v 84,0 102,0 24,0 129
1 hrútl., tvíl 61,0 91,0 22,5 120
Dætur: 3 ær, 4—5v., tvíl 61,0 93,7 19,3 127
B. Móðir: Vönd 74-011, 5v 63,0 97,0 20,0 129
Synir: 2 hrútar, 2 — 3v., I.v 101,0 110,5 25,5 128
Dætur: 1 ær, 4v., tvíl 60,0 99,0 21,0 130
1 ær, lv., mylk 55,0 98,0 22,5 125
1 gimbrarl., tvíl 35,0 78,0 18,0 115
C. Móðir: Gulkola 74-185, 5v 59,0 95,0 20,0 130
Synir: 2 hrútar, 2 — 3v., I.v 94,5 106,0 26,8 128
Dætur: 1 ær, 2v., einl 70,0 96,0 22,0 125
1 ær, lv., geld 65,0 94,0 23,0 126
2 gimbrarl., tvíl 41,0 81,0 20,2 115