Búnaðarrit - 01.01.1980, Qupperneq 376
362
BÚNAÐARRIT
D. Móðir: Slydda 68-024, llv 53,0 94,0 19,0 125
Synir: Hvítur, 2v., I.v 101,0 109,0 25,0 128
Mjalli, lv., I.v 89,0 108,0 25,0 117
Dætur: 3 ær, 2 — 5v., tvíl 59,3 94,3 20,5 125
1 ær, lv., mylk 53,0 93,0 19,0 116
E. Móðir: Bita 70-096, 9v 78,0 105,0 22,0 127
Synir: Sómi, 4v., I.v 102,0 109,0 26,5 126
Reyr, lv., I.v 77,0 100,0 24,0 116
Dætur: Hlussa, 6v., þríl 78,0 105,0 22,5 126
Reysn, lv., mylk 55,0 96,0 20,5 116
3 gimbrarl., þríl 40,3 82,0 19,0 114
F. Móðir: Siggakolla 72-209, 7v 65,0 101,0 21,5 120
Synir: 2 hrútar, 2 — 4v., I.v 102,0 110,5 26,0 126
Dætur: 3 ær, 2 — 4v., 2 tvíl 66,7 95,3 22,2 123
1 gimbrarl., tvíl 40,0 77,0 20,0 116
A. Birta 70-121 Guðlaugs er heimaalin, f. Sómi, m. Grána.
Birta er hvít, hyrnd, ágætlega gerð, með ágæta alhvíta ull,
sterka fætur og góða fótstöðu. Afkvæmin eru hyrnd, 4 hvít,
eitt gráhosótt, 4 vetra ærnar, Bjartur og hrútlambið öll vel
hvít, jafnvaxin og holdgóð, hrútlambið gott hrútsefni, Bjart-
ur góð I. verðlauna kind. Birta hefur 5,9 í afurðastig.
Birta 70-121 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Vönd 74-011 erheimaalin, f. Veggur 64-848, m. Sauðar-
hyrna 74. Vönd er hvít, hyrnd, jafnvaxin og sterkbyggð, með
góða ull. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ærnar myndarlegar,
gimbrin þokkalegt ærefni, synirnir góðir I. verðlauna hrútar.
Vönd er með 6,9 í afurðarstig.
Vönd 74-011 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
C. Gulkolla 74-185 er heimaalin, f. Prúður Baldursson, m.
156 Sópsdóttir. Ærin er hvít, kollótt, gul í hnakka og
skæklum, hraustleg, en með stutta frambringu og ekki
holdmikil. Afkvæmin eru hvít, kollótt, sum gul í hnakka og