Búnaðarrit - 01.01.1980, Síða 378
364 BÚNAÐARRIT
Tafla 9. Afkvæmi Hlyns 76-400. , Hvassafelli
/ 2 3 4
Faðir: Hlynur 76-400, 3v 114,0 110,0 25,0 132
Synir: Jökull, 2v., I.v 99,0 107,0 24,0 129
Sómi, lv., I.v 79,0 102,0 24,0 124
2 hrútl., 1 tvíl 45,0 81,5 19,2 116
Dætur: 3 ær, 2v., 2 tvíl 57,3 93,3 20,8 125
7 ær, lv., 4 mylkar, 2 misstu 59,3 94,6 21,0 126
8 gimbrarl., 7 tvíl 38,9 76,9 18,6 116
Hlynur 76-400 Páls Magnússonar, Hvassafelli, er heimaal-
inn, f. Angi 75-371, m. Kita, ff. Vöggur, Kastalabrekku, mf.
Frosti 69-879. Hlynur er hvítur, hyrndur, kjötmikill og
sterkur hrútur, með trausta fætur og góða fótstöðu. Af-
kvæmin eru hvít, hyrnd, sviplík og geðug að gerð, sum aðeins
gróf á malahold. Fullorðnu synirnir eru allgóðir I. verðlauna
hrútar, hrútlömbin nothæf hrútsefni, gimbrarnar geðug ær-
efni, veturgömlu ærnar frjósamar og samstæðar að gerð.
Hlynur hefur 101 í einkunn fyrir 43 lömb.
Hlynur 76-400 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 10. Afkvæmi áa í Austur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Rós 73-111, 6v 71,0 100,0 22,0 126
Sonur: Roði, lv., l.v 85,0 101,0 25,0 123
Dætur: 3 ær, 2 — 3v., tvíl 67,3 98,3 21,5 126
1 gimbrarl., tvíl 44,0 82,0 20,0 118
B. Móðir: Stefna 75-165, 4v 70,0 96,0 22,0 127
Sonur: Moli, 2v., I.v 111,0 113,0 25,0 120
Dætur: 1 ær, 2v., tvíl 60,0 96,0 20,0 123
1 ær, lv., tvíl 52,0 85,0 21,0 125
2 gimbrarl., tvíl 39,5 79,0 19,2 114
C. Móðir: Kverk 75-1103, 4v 68,0 99,0 22,0 118
Synir: Glampi, 2v., I.v 98,0 106,0 25,0 127
Glæðir, lv., I.v 94,0 108,0 24,0 126
1 hrútl., tvíl 46,0 84,0 19,5 114