Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 383
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
369
Austur- Skaftat ellss ysla
Þar voru sýndir 19 afkvæmahópar, 4 með hrútum og 15
með ám.
Hofshreppur
Þar var sýndur 1 afkvæmahópur með hrút, sjá töflu 12.
Tafla 12. Afkvæmi Svans Sigurjóns Bjamasonar, Hofl
1 2 3 4
Fadir: Svanur 72-355 112,0 111,0 27,0 133
Synir: 2 synir, 2 v., I.v 101,7 109,7 24,3 130
3 lambhr., 2 tvíl 43,3 81,0 19,2 119
Dætur: 5 ær, 2—4 v., 3 tvíl 53,6 92,4 20,0 127
5 ær, lv., mylkar 48,0 99,4 20,2 128
7 gimbrarl., 5 tvíl 34,6 78,3 18,0 117
Svanur 72-355 Sigurjóns Bjarnasonar, Hofi, er heimaalinn,
f. Goði, m. Ljóma. Svanur er hvítur, hyrndur, bjartur á haus
og fótum, fætur sterklegir. Hann var talinn ullarbezti hrút-
urinn á héraðssýningu í A-Skaft. 1977. Afkvæmin eru öll
hvít, hymd. Þau em misjöfn að gerð, fullorðni sonurinn,
Kjarni, er ágæt kind. Ærnar em misjafnar, en sum gimbrar-
lömbin em sæmileg ærefni. Einn lambhrúturinn er sæmilegt
hrútsefni.
Svanur 72-355 hlaut III. verðlaun fyrir afkvcemi.
Borgarhafnarhreppur
Þar vom sýndir 11 afkvæmahópar, 1 með hrút og 10 með
ám, sjá töflu 13 og 14.