Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 389
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
375
266, m. Perla 71-235, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi nú
í haust. Sproti er hvítur, hyrndur, ljós á haus og fótum, með
ágæta fótstöðu. Hann hefur ágæt mala- og lærahold. Af-
kvæmin eru öll hvít, nema eitt grátt, hyrnd, hafa framstæða
bringu og sívalan brjóstkassa. Þau hafa frábær lærahold.
Fullorðnu hrútamir, Mikki og Gnýr, em báðir ágætir ein-
staklingar. Ærnar, dætur hans, eru allar jafnvaxnar. Tveir
lambhrútarnir eru ágæt hrútsefni og gimbrarlömbin ágæt
ærefni. Sproti fær einkunnina 107 fyrir 152 lömb og 107 fyrir
29 ær/dætur. Vorið 1979 áttu 16æraf 18tvölömbog 1 þrjú.
Sproti 75-305 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Lopi 72-264 Bergs Bjarnasonar, Viðborðsseli, er fenginn
lambið frá Holtahólum í sömu sveit, f. Hlutur 69-866, m.
Sókn þar. Lopi er sjálfur afburða einstaklingur, hefur frábær
bak-, mala- og lærahold og stóð nr. 3 á héraðssýningu í
A-Skaft. 1975. Afkvæmin.eru hvít, eitt svart og tvö grá,
hyrnd, þau hvítu ljósgul á haus og fótum, hafa glansandi og
sæmilega ull, em þróttmikil og svipfríð. Elzti sonurinn er
frábær einstaklingur, bak-, mala- og lærahold afbragð. Hinir
fullorðnu hrútarnir em ágætir I. verðlauna hrútar. Ærnar
eru allar metfé að allri gerð, bringa og útlögur eru frábærar.
Gimbrarlömbin em öll frábær ærefni og hrútlömbin ágæt
hrútsefni. Lopi hefur 103 í einkunn fyrir 453 lömb og 111 í
einkunn fyrir 74 ær/ár dæcur.
Lopi 72-264 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 16. Afkvæmi áa í Mýrahreppi
/ 2 3 4
lA. Móðir.Nöf 72-069, tvíl 60,0 96,0 22,0 128
Sonur: Eldur, lv., I.v 100,0 110,0 25,0 120
Dætur: 2 ær, 6 og 4 v., tvíl 61,0 96,0 21,0 118
1 ær, lv., mylk 56,0 92,0 20,0 118
2 gimbrarlömb, tvíl 38,5 82,0 19,0 116
B. Móðir: Perla 71-235, tvíl 80,0 106,0 23,0 120