Búnaðarrit - 01.01.1980, Side 393
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
379
Suður-Múlasýsla
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Héðinn 74-
134 á Gilsá í Breiðdalshreppi, sjá töflu 19.
Tafla 19. Afkvæmi Ilcðins 74-134 Lárusar á Gilsá
1 2 3 4
Faðir: lléðinn 74-134, 5v 116,0 108,0 24,0 127
Synir: 3 hrútar, 2 — 3v., I.v 109,0 112,7 24,0 128
2 hrútl., 1 tvíl 44,0 80,0 18,0 116
Dætur: 9 ær, 2—4v., mylkar 61,8 92,3 18,6 122
5 ær, lv.. 1 mylk 59,6 95,6 19,4 123
10 gimbrarl., 6 tvíl. 38,8 79,3 17,4 114
Héðinn 74-134 Lárusar Sigurðssonar á Gilsá er heimaalinn,
f. Nökkvi 72-511 frá Felli, m. Lilja. Héðinn er hvítur,
hyrndur, vænn og ágætlega gerður hrútur. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, ljós á ull og sum alhvít, t. d. fullorðnu synirnir,
skerpuleg á svip, stygg og dugnaðarleg, þéttholda, með
sterkt, sæmilega holdfylit bak og ágæt lærahold. Fullorðnu
synirnir eru ágætlega gerðar kindur, ærnar sterkar og dugn-
aðarlegar, yfirleitt vel gerðar, sumar þó tæplega nógu hold-
fylltar, lömbin jafnvaxin, með mjög góð lærahold og fremur
góð bakhold, annað hrútlambið sæmilegt hrútselni, hitt
nokkuð lakara. Héðinn hefur 104 í einkunn fyrir lömb og
100 fyrir dætur.
Héðinn 74-134 lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.