Búnaðarrit - 01.01.1980, Side 408
394
BÚNAÐARRIT
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Reiknað kjöt eftir Lömb til
Fjöldi Fjöldi - nytja eftir
Sýsla—Búnaðarsamband búa áa tvíl. einl. lambá 100 ær
1. Borgarfjarðar .. 23 2 921 27,3 16,1 23,6 160
2. Mýra . . 19 4 162 26,5 15,6 20,6 131
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 53 9 703 26,2 15,7 21,1 142
4. Dala .. 32 5 304 26,4 15,9 21,3 133
5. Barðastrandar .. 32 4 968 26,9 16,3 22,1 139
6. V.-ísafjarðar .. 15 2 211 28,4 16,8 22,7 130
7. N.-ísafjarðar 9 935 29,2 17,2 24,7 136
8. Stranda .. 68 9316 28,0 16,8 24,5 160
9. V.-Húnavatns . . 33 7 757 27,6 16,1 23,6 156
10. A.-Húnavatns .. 24 4 914 25,6 15,2 21,4 150
11. Skagafjarðar .. 119 16 408 25,8 15,0 21,5 147
12. Eyjafjarðar .. 124 12 198 26,0 15,6 22,6 157
13. S.-Þingeyjar . . 90 12 456 25,8 15,9 23,7 167
14. N.-Pingeyjar . . 38 9 381 25,5 15,6 22,8 159
15. N.-Múla .. 53 8 747 25,4 15,7 21,5 149
16. S.-Múla .. 25 4 236 25,5 15,9 22,0 147
17. A.-Skaftafells .. 45 5718 29,2 17,1 25,7 165
18. V.-Skaftafells . . 42 4 692 25,4 14,7 21,3 151
19. Rangárvalla .. 69 6 510 27,6 15,8 24,3 164
20. Árnes .. 133 12 096 26,6 15,5 22,9 155
Samtals og meðaltal 1046 144 633 26,5 15,8 22,7 153
í efsta sæti er Tómas Magnússon í Skarðshlíð, A.-Eyja-
fjallahreppi, en hann er með 27 ær skýrslufærðar og fær til
jafnaðar 32,8 kg af dilkakjöti, en frjósemi þeirra er ákaflega
mikil eða sem svarar til 204 lömbum til nytja eftir hverjar
100 ær. Af skýrsluhöldurum með 100 ær eða fleiri skýrslu-
færðar voru 59, sem framleiða 25 kg eða meira af dilkakjöti
eftir ána haustið 1979, en tilsvarandi marki náðu 210
skýrsluhaldarar haustið 1978. Mestar afurðir eru hjá Ólafi
Tómassyni, Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum, en hann er með 147
ær skýrslufærðar, og skila þær 29,3 kg af dilkakjöti til jafn-
aðar. Á búi Landgræðslunnar í Gunnarsholti eru skýrslu-