Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 9. janúar 2010 3 „Það má nú eiginlega segja að við lítum varla á þetta sem vinnu, því við höfum svo afskaplega gaman af þessu. Við erum miklir fugla- vinir og höfum verið það lengi og þetta er áhugamál hjá okkur,“ segir Jón Hlíðar Runólfsson, sem á og rekur fuglahótel í Hafnar- firði ásamt Sindra Hlíðari Jóns- syni syni sínum. Fuglahótelið hefur verið starf- andi síðan í vor og segir Jón Hlíð- ar starfsemina hafa gengið vonum framar. „Það virðist vera mikil þörf fyrir þessa þjónustu, enda mikilvægt að fólk geti áhyggju- laust skilið fuglana sína eftir ein- hvers staðar í öruggum höndum. Margir hafa lent í vandræðum með fuglana sína þegar þeir fara í stutt eða löng frí, hafa verið í erfiðleikum með að fá pössun því margir hafa ofnæmi fyrir fuglum. Ég veit ekki til þess að aðrir gefi sig út fyrir að bjóða upp á þessa þjónustu,“ segir Jón Hlíðar. Fuglahótelið, sem er í rúm- lega tólf fermetra húsnæði að Hringbraut í Hafnarfirði, hefur á að skipa tveimur stórum innan- gengnum búrum þar sem fuglarn- ir geta verið ásamt öðrum fugl- um, en einnig býður hótelið upp á pössun á fuglum í sínum eigin búrum. Jón Hlíðar segir þá feðga hafa verið að dunda sér við að rækta fugla í nokkurn tíma áður en þeir fengu þá hugmynd að opna fugla- hótel. „Það var nú bara til gamans gert, ágætis dægradvöl. Svo fórum við að fá símtöl frá fólki sem var að forvitnast um hvort við gætum séð um fuglana þeirra, þannig að við skelltum okkur bara í þetta.“ Samhliða ræktuninni seldu feðgarnir nokkuð af fuglum þegar þrengjast fór í búrunum. Það hefur ekki breyst eftir að hótelið opnaði og bjóða þeir meðal ann- ars gára og finkur til sölu, ásamt búrum og öllu tilheyrandi. Verðið á pössun hjá fuglahótel- inu er 400 krónur fyrir hvern sól- arhring á hvern fugl fyrstu vik- una, en eftir það lækkar verðið niður í 350 krónur á sólarhring. Nánari upplýsingar má finna á vefslóðinni fuglahotel.is. kjartan@frettabladid.is Erum miklir fuglavinir Jón Hlíðar Runólfsson á og rekur fuglahótel í Hafnarfirði ásamt syni sínum. Hann segir mikla þörf á slíkri þjónustu, enda lendi margir í vandræðum með fuglana sína þegar þeir bregði sér af bæ. Jón Hlíðar fylgist með gárunum bláu meðan sá guli tyllir sér á höfuð honum. FRÉTTABALÐIÐ/STEFÁN Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 Ath. takmarkað magn TILBOÐ • opnar orkuflæði • slökun • losar um spennu og kvíða • dregur úr verkjum • styrkir líkamann • jafnvægi fyrir líkama og sál • o.fl. Hópa- og einkatímar Leiðbeinandi: Qing Hugræn teygjuleikfimi ásamt heilsumeðferð T a i c h i i n n i f a l i ð S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind. Útsalan hafi n 25-50% afsláttur af völdum vörum Hæðasmára 4 Laugavegi 63 • s: 551 4422 STÓRÚTSALA hafin. Allt að 70 afsláttur Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.