Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 9. janúar 2010 9 Verðbréfamiðlari og starfsmaður í eignastýringu Virðing hf., verðbréfafyrirtæki leitar að starfsmönnum. Virðing hf er löggilt verðbréfafyrirtæki sem leggur áherslu á að þjónusta fag- og stofnanafjárfesta og hefur starfað á íslenskum fjármálamarkaði í rúm 10 ár. Félagið starfar í því skyni að veita viðskiptavinum sínum virðisaukandi þjónustu og aðstoða þá við uppbyggingu og auka fjárhagslegan styrk þeirra. Verðbréfamiðlari Starfssvið: • Miðlun innlendra og erlendra verðbréfa • Uppbygging og efl ing viðskiptatengsla • Samskipti við viðskiptavini • Umsjón með skulda- og hlutabréfaútboðum • Önnur verkefni Starfsmaður í Eignastýringu Starfssvið: • Stýring eignasafna • Ráðgjöf og mat á fjárfestingarkostum • Áhættugreining og ýmis greiningarvinna • Samskipti við viðskiptavini • Önnur verkefni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Próf í verðbréfaviðskiptum • Þekkinga á fjármálamörkuðum • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum • Nákvæmni og samviskusemi • Áhugi, frumkvæði og sjálfstæði Nánari upplýsingar veitir Friðjón Rúnar Sigurðsson framkvæm- dastjóri Virðingu hf. í síma 520-9816 / 822-9816, netfang frs@ virding.is. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2010. www.virding.is Svar tækni óskar eftir að bæta við sig starfsmanni í fullt starf Starfið felur í sér: Uppsetning á netkerfum ásamt uppsetningu og þjónustu við IP símkerfi. Viðkomandi mun í starfi sínu eiga samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins og mun mestur hluti af vinnu fara fram utan vinnustaðar. Hæfniskröfur: Þekking á Windows server umhverfi og þeirri netþjónustu sem því fylgir er æskileg. Áhugi á uppsetningu og rekstri IP símkerfalausna er kostur. Rík þjónustulund, lipurð og vilji til að læra og þroskast í starfi eru eiginleikar sem við leitumst eftir. Svar tækni er framsækið fyrirtæki með 20 starfsmenn í fullu starfi. Hjá fyrirtækinu er öflug söludeild á fyrirtækjamarkaði ásamt því að reka verslun. Einnig er öflug þjónustudeild og þjónustuverk- stæði hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í janúar/febrúar eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2010. Umsóknum skal skila til: Svar tækni ehf., Síðumúli 37, 108 Reykjavík eða á umsokn@svar.is Netuppsetningar og símkerfi Bifreiðaverkstæði í Osló í Noregi óskar eftir einum bílaréttingamanni með réttindi og einum bílamálara með réttindi. Íslenskur verkstæðis- formaður. Upplýsingar veitir Hjalti Kárason í síma 004745806577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.