Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 84
 9. janúar 2010 LAUGARDAGUR52 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Úganda, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn Kisa, Skúli skelfir, Paddi og Steinn og Tobbi tvisvar. 10.45 Leiðarljós (e) 11.25 Leiðarljós (e) 12.10 Kastljós (e) 12.45 Músíktilraunir 2009 (e) 13.45 Íþróttaannáll 2009 15.50 Útsvar (e) 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá leik Íslendinga og Þjóðverja. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.15 Spólað til baka (Be Kind Rewind) Bandarísk gamanmynd frá 2008. Aðalhlutverk: Jack Black, Mos Def, Danny Glover og Mia Farrow. 22.55 Leiðin í dauðans duft (The Way to Dusty Death) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 byggð á sögu eftir Alistair Mac- Lean. Aðalhlutverk: Linda Hamilton, Simon MacCorkindale og Anthony Valentine. 00.50 Lafði Chatterley (Lady Chatt- erley) Frönsk bíómynd frá 2006 byggð á minna þekktri útgáfu D.H. Lawrence um lafði Chatterley og elskhuga hennar. Aðal- hlutverk: Marina Hands, Jean-Louis Coull- o’ch og Hippolyte Girardot. (e) 03.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.10 World Trade Center 08.15 I Love You to Death 10.00 The Nutcracker 12.00 Love Wrecked 14.00 I Love You to Death 16.00 The Nutcracker 18.00 Love Wrecked 20.00 World Trade Center 22.05 No Way Out 00.00 Employee of the Month 02.00 Bodywork 04.00 No Way Out 06.00 Take the Lead 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.45 Dr. Phil (e) 15.15 Dr. Phil (e) 16.00 What I Like About You (e) 16.25 Kitchen Nightmares (10:13) (e) 17.15 Top Gear (6:8) (e) 18.15 Worlds Most Amazing Videos (1:13) (e) 19.00 Girlfriends (6:23) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. 19.30 Serving Sara Gamanmynd með Matthew Perry og Liz Hurley í aðalhlut- verkum. Joe Tyler hefur upp á fólki og færir því stefnur. Þegar hann ætlar að færa Söru Moore skilnaðarpappíra freistar hún hans með tilboði sem hann getur ekki hafnað. (e) 21.10 Saturday Night Live (1:24)Grín- þáttur þar sem gert er grín að stjórnmála- mönnum og fræga fólkinu með húmor sem hittir beint í mark. Gestir þáttarins í kvöld eru U2 og Megan Fox. 22.00 Million Dollar Baby Óskarsverð- launamynd frá árinu 2004 með Clint East- wood, Hilary Swank og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Dunn er gamall hnefaleika- þjálfari sem hleypir engum nálægt sér en allt breytist þegar ung kona gengur inn í æf- ingasalinn hjá honum. 00.15 The Prisoner (1:6) (e) 01.05 Premiere League Poker (e) 02.45 World Cup of Pool 2008 (e) 03.35 The Jay Leno Show (e) 04.20 The Jay Leno Show (e) 05.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.40 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Glee (10:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.30 Wipeout - Ísland 14.35 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum og tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 15.20 Logi í beinni Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjón Loga Bergmann. 16.10 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með þátt þar sem allt er leyfilegt. 16.50 How I Met Your Mother (19:20) Í þessari þriðju seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynn- ast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 101 Dalmatians Leikin Disney- mynd byggð á samnefndri, sígildri teikni- mynd. Hér er það stórleikkonan Glen Close sem fer á kostum í hlutverki hinnar skelfi- legu herfu Cruela De Vil sem reynir allt til að komast yfir afar fallega og vægast sagt stóra hundafjölskyldu. 21.15 The Brothers Grimm Ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna. 23.15 Little Fish 01.05 Little Miss Sunshine 02.45 Saw II 04.15 An Inconvenient Truth 05.50 Fréttir 09.00 Gillette World Sport 2009 09.30 F1. Annáll 2009 Árið 2009 gert upp í heimi Formúlu 1. 10.35 Reading - Liverpool Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 12.20 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 12.50 PGA Tour 2009 Útsending frá The Tour Championship mótinu í golfi. 14.40 PGA Tour 2009 - Year in Review Árið 2009 gert upp í þessum flotta þætti. 15.30 The Science of Golf: The Swing 15.50 Kobe - Doin‘ Work 17.20 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.20 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18.50 Osasuna - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 20.30 Box - Nikolai Valuev - David Haye Útsending frá bardaga Nikolai Valuev og David Haye. 21.45 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 UFC Unleashed 08.15 Wolves - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 09.55 WBA - Nottingham Forrest Út- sending frá leik í ensku 1. deildinni. 11.35 Premier League World 2009/10 Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.05 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.35 Hull - Chelsea Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Arsenal - Everton Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Wigan - Aston Villa 17.15 Birmingham - Man. Utd. Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins 22.35 Mörk dagsins 23.15 Mörk dagsins 23.55 Mörk dagsins LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Þetta hefur nú verið meiri skaðræðisvikan. Rétt eins og öll leiðindi og pirringur síðasta árs hefðu safnast saman í stærðarinnar daunilla graftarbólu, sem síðan sprakk með tilheyrandi hvelli og subbugangi framan í landsmenn í kjölfar ákvörðunar Óla Ragga á mánu- dagsmorgun. Guði sé lof að nú er kominn laugardagur. Hvað ætli sé best til þess fallið að létta lund og græða geð í sjónvarpsdagskrá kvöldsins? Forkeppni Euro- vision? Spaugstofan? Endurtekinn Wipeout-þáttur? Kannski maður fari bara snemma að sofa. Frammistaða Óla Ragga í viðtalinu í Newsnight-þætti BBC á miðvikudaginn ýfði upp alls kyns tilfinningar. Sumum þykir forsetinn hafa röflað tóma þvælu og móðgað gjörvalla bresku þjóðina sisona í leiðinni á meðan aðrir lofa staðfestu hans andspænis aðgangs- hörðum Paxman í hástert. Persónulega þótti mér framkoman minna örlítið um of á einn af þessum brjáluðu einræðisherrum þjóða sem við Íslendingar höfum hingað til gert grín að, sem taka upp á því að rjúfa sjónvarpsútsendingar til að flytja frumsamið ljóð í beinni eða reisa gullslegnar styttur af sjálfum sér í hverri borg sem hringsnúast til að fésið vísi ávallt í átt til sólar. Þó verður vart framhjá því litið að Óli er þaulvanur rifrild- um og kann að nýta sér þá reynslu. Samt er það full- komlega fáránlegt að einhverjir kjósi að líta á Óla sem einhvers konar bjargvætt í dag. Án þess að einhver finni upp tímavél sem getur spólað okkur tvo áratugi aftur í tímann, eða fimmtíu ár fram á við, verður engin hetja í þessum hildarleik, og allra síst útrásarforsetinn. Á sama hátt eru hugarfarshlekkirnir hægri/vinstri algjörlega úreltir og óviðeigandi um þessar mundir. Þeir sem skrifuðu sig á undir- skriftalistann fræga eru fráleitt allir sjálfstæðis-valdaræningjar, ekki frekar en allir þeir sem studdu frumvarpið eru Vinstrifylkingar-land- ráðamenn. Í ljósi nýjustu frétta af yfirheyrslu-afrekum rannsóknar- nefndar Alþingis um bankahrunið ætti þessi blessaða þjóð auðvitað að sammælast um eitt; að borga ekkert, ekki skitinn túkall, af Icesave-skuldunum fyrr en þó ekki væri nema einn af dverglöxunum sem bera ábyrgð á klúðrinu hefur verið færður í járn. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON ER ÞREYTTUR OG GÁTTAÐUR No More Heroes Any More 17.00 Segðu mér frá bókinni 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Segðu mér frá bókinni 20.00 Hrafnaþing. 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Íslands safari 23.00 60 plús 23.30 Óli á Hrauni > Morgan Freeman „Það er mikill munur á kvik- myndastjörnu og leikara. Fólk sér sumar kvikmyndir eingöngu til að horfa á leikarana en aðrar myndir til að sjá sögu og verða fyrir ein- hvers konar upplifun. Ég hef alltaf viljað vera hluti af því síðarnefnda.“ Freeman hlaut Ósk- arsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í mynd- inni Million Dollar Baby sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 22.00. 17.15 Birmingham - Man. Utd, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.35 101 Dalmatians STÖÐ 2 20.00 Wipeout - Ísland STÖÐ 2 EXTRA 21.10 Saturday Night Live SKJÁREINN 21.15 Spólað til baka SJÓNVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.