Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 66
34 9. janúar 2010 LAUGARDAGUR ■ Á niðurleið Icesave-tuð Allir með skoðanir og vita betur en hinir en á endanum er þetta allt saman rugl. Farið að hugsa um eitthvað annað. Salt Allir hafa feng- ið of stóran skammt af þessu eitri yfir jólin í formi hangikjöts, síldar og reykts matar. Kom- inn tími á salt-detox. Djammið Þetta er á niðurleið ásamt saltáti jólanna, það hafa örugglega allir fengið nóg eftir jóla-, gamlárs- og nýársfögnuði og kominn tími á kósíheit heima við og spila. E rtu orðinn það sem þú ætlaðir að verða þegar þú yrðir stór? Úff, mig langaði allt- af til þess að vera kokkur, leikstjóri eða eitthvað í íþróttum en er ekkert af þessu, að minnsta kosti ekki í dag. Hvaða gítarkeppni ertu með í gangi og hafa margir tekið þátt? Þetta er keppni þar sem þeir fimm fyrstu sem geta spilað gít- arsólóinn í laginu Supertime fá frítt eintak af plötunni minni Lover in the Dark áritaða og læti! Tveir hafa tekið þátt og gera það snilldarlega. Af hverju hefur þú svona óbil- andi áhuga á níunda áratugn- um tónlistarlega séð? Það er nú alveg til eitthvað gott þarna frá þessum tíma eins og What is love með Haddaway en það eru aðal- lega 80´s poppböndin sem reyndu þróa hið fullkomna sánd frá átt- unda áratugnum sem gekk ekki svo vel að mínu mati. Eitís eða sixtís? Á ég að þurfa að svara þessu!? Andi birtist og veitir þér þrjár óskir. Hvað biður þú um? Að ég fái að gera músikvídeó með Prince. Að ég verði jafn massað- ur og hann Dolph Lundgren. Að ég verði jafngóður gítarleikari og Hrafnkell Gauti Sigurðarson. Bók eða bíómynd? Bíómynd. Rómantísk gamanmynd eða æsileg spennumynd? Allar eitís- myndir með Stallone & Schwarz- enegger eru í miklu uppáhaldi. Hvert er versta starf sem þú hefur gegnt? Ég þori ekki að segja það. Hvar er fallegast á Íslandi? Í Hrísey. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Allt sem mamma gerir! Ef þú byggir ekki í Reykja- vík , hvar myndirðu vilja búa? Í Amsterdam Hvenær táraðist þú síðast? Þegar ég horfði á Armageddon með Bruce Willis, ég ætlaði ekki að hætta að gráta, án gríns. Hvenær fékkstu síðast hlát- urs kast? Þegar ég horfði á Tra- iler Park Boys, þetta eru þættir frá Kanada. Uppáhaldsorðið þitt? Nöttað. Hvaða íslensku plötur ertu að hlusta á þessa dagana? Egil Sæbjörnsson, Sykur Frábært eða frábært?, Gus Gus 24/7, Hjaltalín Terminal. Hvað myndi fullkomna líf þitt? Kona og barn. Er til meðfædd illska eða er þetta bara uppeldið? Pottþétt meðfædd illska. Hver er leiðin út úr kreppunni? Taka upp Gamla sáttmála, dansa og syngja, borða nammi af og til og borga þetta bara. Hvað er næst á dagskrá? Halda tónleika, gera tónlist og mynd- bönd, og meika það í Japan. Táraðist á Bruce Willis-mynd Davíð Berndsen sló rækilega í gegn með laginu Supertime og hefur nú fylgt því eftir með plötunni Lover in the Dark sem var unnin í nánu samstarfi við Hermigervil. Anna Margrét Björnsson spurði hann um óbilandi áhuga á „eighties“-tónlist og fleiri mikilvæg atriði. LANGAR AÐ GERA VÍDEÓ MEÐ PRINCE Davíð Berndsen tónlistarmaður vill þróa hið fullkomna eitís-sánd. ■ Á uppleið Sund Ekkert er betra en að skella sér í sund, gufu og heitan pott umkringd- ur snjó og myrkri, og svo líður manni svo vel á eftir. 5HTP Fyrir alla sem þjást af skammdegisþunglyndi er þetta víst náttúruleg lausn. Fæst í heilsubúð nálægt þér. Nýjar flíkur Útsölurnar byrjaðar og tilvalið að kíkja í búðir og sjá hvort maður geti gert góð kaup. MÆLISTIKAN ÞRIÐJA GRÁÐAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.