Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 32
4 matur Pakistanar borða ekki mikinn fisk, sérstaklega ekki þeir sem búa inni í miðju landi. Í hafn-arborgunum er aðeins meira um það, en ekki mikið. Fiskurinn er mun vinsælli í Bretlandi, Þýska- landi, Íslandi og fleiri löndum, enda er hann hollari en kjúklingur, lamba- og nautakjöt,“ segir Sheikh Aamir Uz-Zaman á veitingastaðnum Shalimar í Aust- urstræti. Hann segir uppskriftina að tandoori tikka-fiskréttin- um vera í miklu uppáhaldi hjá sér, en einnig megi nota uppskriftina með kjúklingi eða lambi, ef fleiri kaloría er óskað. „Það er eins hægt að grilla fiskinn eins og að steikja hann, en þá verður að passa mjög vel upp á að flökin brotni ekki í sundur,“ segir Sheikh. - kg Ef grilla á fiskinn þarf að gæta vel að því að flökin liðist ekki í sundur. 500 g af ýsu eða lúðu MARINERING ½ tsk. salt ½ tsk. chiliduft safinn úr hálfri sítrónu örlítið af rauðu matar- dufti ½ tsk. af karríi 1 hrært egg steinselja að vild Hrærið öllum kryddun- um vel saman við egg og sítrónusafa. Mar- inerið fiskinn í blönd- unni í hálfa klst. Hellið smá olíu á pönnu og hitið. Setjið fiskinn á pönnuna. Steikið fisk- inn á báðum hliðum og snæðið með mintu- chutney og palao-hrís- grjónum. Tandoori Fiskurinn er hollur beint af pönnunni. Flökunum er velt upp úr marineringunni. TANDOORI TIKKA FISKRÉTTUR Fyrir 2 Tondoori tikka-fiskrétturinn er glæsilegur á að líta. A Sheikh Aamir Uz-Zaman og Sheikh Badar Uz-Zaman á veitinga- staðnum Shalimar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N TIKKA-FISKRÉTTUR Sheik Aamir Uz-Zaman á veitingastaðnum Shalimar í Austurstræti útbjó gómsæt- an fiskrétt sem hann segir bæði góðan og hollan. Berry safarnir eru fullir af andoxunarefnum og vítamínum. - enginn viðbættur sykur - engin rotvarnarefni - engin litarefni arka ehf. S. 562 6222 | Fax: 562 6622 | pantanir@arka.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.