Fréttablaðið - 14.01.2010, Side 30

Fréttablaðið - 14.01.2010, Side 30
 14. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR Tölvutek er með glæsilega tölvuverslun í Borgartúni en nú í desember var önnur Tölvutek-verslun opnuð á Akureyri. Halldór Hrafn Jónsson, rekstrarstjóri Tölvu- tek, segir verslanirnar státa af mesta úrvali landsins í fartölvum. Tölvutek býður upp á öll stærstu merkin í fartölvum eins og Pack- ard Bell, Acer, Toshiba, HP, Sony, MSI, Asus og Lenovo og eru þær á verði allt frá krónum 54.900. „Mest seldu fartölvurnar hjá okkur eru án efa Packard Bell sem þykja búa yfir nýjustu tækninýj- ungum og möguleikum en Pack- ard Bell-fartölvur eru í hæsta gæðaflokki og hafa alltaf verið betur búnar,“ segir Halldór. Nýja línan frá þeim eru fartölvur sem ættu að sögn Halldórs að höfða til allra far- tölvukaupenda og nefnir þar til sögunnar tölvur eins og 11,6 tommu fartölvu sem er með 8 tíma rafhlöðu, alvöru HD-skjá með 1366x768 upplausn, en tölv- an er örþunn og vegur aðeins 1,3 kíló. „Vinsælustu vélarnar frá Packard Bell eru TJ65-vélarnar en það eru vélar með 15,6 tommu HD LED-skjá og 1366x768 upp- lausn, 3-4 gígabæta minni, 320- 500 gígabæta disk og eru á mjög góðu verði. Packard Bell er einnig með öflugar 15,6 tommu fartölvur, glæsilegar 17,3 tommu fartölvur, LCD-skjái og fleira. Allar Packard Bell-fartölvurnar eru með nýjustu skjátæknina, sem er svokölluð LED-baklýsing, sem gefur skýr- ari mynd, þynnri skjá og lengri rafhlöðuendingu,“ segir Halldór. Nýja línan frá Packard Bell býður einnig upp á nýjustu tækni í þráðlausum internetbúnaði sem drífur þrisvar sinnum lengra og hefur sex sinnum meiri hraða en gamla tæknin. „Nýja línan frá Acer er einn- ig stórglæsileg en Acer hefur undanfarið aukið gæðin og tækni- nýjungarnar,“ segir Halldór. „Mest seldu Acer-tölvurnar í dag eru meðal annars 1,3 kílóa 11,6 tommu fartölva með 9 tíma rafhlöðu sem endist þá í skólanum allan daginn. Önnur glæsileg Acer-fartölva er með sjálfstæðu talnaborði, 15,6 tommu HD LED-skjá og hraðvirkri þráðlausri nettengingu ásamt öfl- ugu skjákorti og stórum hörðum diski á frábæru verði.“ Halldór segir Tölvutek einnig bjóða upp á gott úrval fistölva frá Asus, Lenovo, Acer og Packard Bell og hægt er að fá vélar frá 1 kílói upp í 1,3 og í öllum regnbog- ans litum. Þá eru nær allar far- tölvur frá Tölvutek með Wind- ows 7 en einnig er hægt að kaupa stýrikerfið á 9.990 krónur í þær tölvur sem ekki hafa það. Mesta úrval landsins Halldór Hrafn Jónsson, rekstrarstjóri Tölvutek, segir fyrirtækið senda allar fartölvur frítt hvert á land sem er. MYND/ÚR EINKASAFNI Fyrirtækið Allsop setti nýlega á markað sérstakan bursta til að hreinsa lyklaborð en burstinn hefur slegið í gegn hjá notendum ytra. Margir starfa stóran hluta dags- ins við tölvur og af þeim sökum verða lyklaborð gjarnan skítug þar sem ryk og mylsna vill fara á milli takka sem erfitt getur reynst að ná til. Hreinsunarburstinn frá Allsop er sérstaklega hannaður til að ná á milli takkanna og bursta í burtu sjáanleg óhreinindi sem og þau sem eru í felum. Burstinn er mjúkur og þannig gerður að hann skemmir ekki yfirborð lyklaborðsins. - jma Sópur fyrir lyklaborðið ● BYRJENDUR Á NETINU Tölvu- og verkfræðiþjónustan á Grensásvegi býður upp á sniðugt námskeið fyrir þá sem lítið sem ekkert hafa lagt út í að læra á netið og tölvupóst. Námskeiðið er öðru hverju í boði og næsta námskeið á dagskrá er 25.-27. janúar. Tvö skipti eru hugsuð fyrir þátttakendur í kennslu á notkun veraldarvefjarins og eitt skipti fyrir tölvupóstskennslu. Á námskeiðinu er farið í notkun á tölvupóstsforritum svo sem Outlook Express og svo er veraldarvefurinn kynntur þátttakendum frá A-Ö. Burstinn er þannig úr garði gerður að hann nær til erfiðra bletta á lyklaborð- inu en skemmir ekki yfirborð þess. Packard Bell TJ65 AU205 fartölvan Fartölva með nýjustu LED tæknina í 15,6“ HD 1366x768 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 3GB minni, 320GB disk, 512MB Intel X4500 HD skjástýringu, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kortalesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 2.7KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 134.900. Packard Bell TJ65 AU205 Nýjasta kynslóð fartölva frá Packard Bell með 15.6’’ HD LED skjá ásamt 300Mbps þráðlausu neti og hlaðin tækninýjungum • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 3GB DDR2 667MHz vinnsluminni • 320GB SATA 5400RPM diskur • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 15.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB Intel X4500HD skjástýring • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Svört vél aðeins 2.7kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 134.900. Packard Bell Dot.m fartölvan Ein öflugasta fis-fartölvan í dag með nýjustu LED tæknina í 11,6“ HD 1366x768 skjá, Athlon64 L110 örgjörva, 2GB minni, 250GB disk, 512MB ATI X1270 skjástýring, þráðlausu neti, hún er einnig með kortalesara, 1.3MP vefmyndavél, rafhlöðu sem endist yfir 5 klst, er örþunn og vegur aðeins 1.3KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 99.900. Packard Bell DOT.m Öflug fistölva með 11.6’’ HD LED 1366x768 skjá, stórum 250GB harðdisk, 2GB minni og öflugri 512MB ATI X1270 skjástýringu • Athlon 64 L110 Single Core HT • 2GB DDR2 533MHz vinnsluminni • 250GB SATA 5400RPM diskur • 11.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB ATI Radeon X1270 skjást. • 54Mbps þráðlaust net • Glæný rafhlöðutækni allt að 5 tímar • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Aðeins 1.3kg og örþunn • Á tilboði í Tölvutek kr. 99.900. Packard Bell TJ65 CU225 fartölvan Fartölva með nýjustu LED tæknina í 15,6“ HD 1366x768 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 4GB minni, 500GB disk, 512MB GeForce GT240M alvöru leikjaskjákorti, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kortalesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 2.7KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 169.900. Packard Bell TJ65 CU225 Leikjafartölva frá Packard Bell með 15.6’’ HD+ LED skjá, öflugu 512MB GeForce GT 210M skjákorti og alla nýjustu tækni • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 4GB DDR2 667MHz vinnsluminni • 500GB SATA 5400RPM diskur • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 15.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB GeForce GT210M skjákort • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Öflug leikjafartölva aðeins 2.7kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 169.900. Packard Bell CU-245 Fartölva með nýjustu LED tæknina í 17,3“ HD+ 1600x900 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 3GB minni, 320GB disk, 512MB Ge- Force GT210M öflugt leikjaskjákorti, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kor- talesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 3.4KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 159.900. • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 3GB DDR3 1066MHz vinnsluminni • 320GB diskur (pláss fyrir auka disk) • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 17.3’’ HD+ LED DiamondView 1600x900 • 512MB GeForce GT210M skjákort • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 1.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Glæsileg svört vél aðeins 3.4kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 159.900. ERTU ORKULAUS? Viltu finna orkubreytingu STRAX! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin total er frábær jurtaformúla með Rhodiolu ásamt dagskammti af vítamínum og steinefnum Þægilegt, aðeins 1 tafla á dag

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.