Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 30
 14. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR Tölvutek er með glæsilega tölvuverslun í Borgartúni en nú í desember var önnur Tölvutek-verslun opnuð á Akureyri. Halldór Hrafn Jónsson, rekstrarstjóri Tölvu- tek, segir verslanirnar státa af mesta úrvali landsins í fartölvum. Tölvutek býður upp á öll stærstu merkin í fartölvum eins og Pack- ard Bell, Acer, Toshiba, HP, Sony, MSI, Asus og Lenovo og eru þær á verði allt frá krónum 54.900. „Mest seldu fartölvurnar hjá okkur eru án efa Packard Bell sem þykja búa yfir nýjustu tækninýj- ungum og möguleikum en Pack- ard Bell-fartölvur eru í hæsta gæðaflokki og hafa alltaf verið betur búnar,“ segir Halldór. Nýja línan frá þeim eru fartölvur sem ættu að sögn Halldórs að höfða til allra far- tölvukaupenda og nefnir þar til sögunnar tölvur eins og 11,6 tommu fartölvu sem er með 8 tíma rafhlöðu, alvöru HD-skjá með 1366x768 upplausn, en tölv- an er örþunn og vegur aðeins 1,3 kíló. „Vinsælustu vélarnar frá Packard Bell eru TJ65-vélarnar en það eru vélar með 15,6 tommu HD LED-skjá og 1366x768 upp- lausn, 3-4 gígabæta minni, 320- 500 gígabæta disk og eru á mjög góðu verði. Packard Bell er einnig með öflugar 15,6 tommu fartölvur, glæsilegar 17,3 tommu fartölvur, LCD-skjái og fleira. Allar Packard Bell-fartölvurnar eru með nýjustu skjátæknina, sem er svokölluð LED-baklýsing, sem gefur skýr- ari mynd, þynnri skjá og lengri rafhlöðuendingu,“ segir Halldór. Nýja línan frá Packard Bell býður einnig upp á nýjustu tækni í þráðlausum internetbúnaði sem drífur þrisvar sinnum lengra og hefur sex sinnum meiri hraða en gamla tæknin. „Nýja línan frá Acer er einn- ig stórglæsileg en Acer hefur undanfarið aukið gæðin og tækni- nýjungarnar,“ segir Halldór. „Mest seldu Acer-tölvurnar í dag eru meðal annars 1,3 kílóa 11,6 tommu fartölva með 9 tíma rafhlöðu sem endist þá í skólanum allan daginn. Önnur glæsileg Acer-fartölva er með sjálfstæðu talnaborði, 15,6 tommu HD LED-skjá og hraðvirkri þráðlausri nettengingu ásamt öfl- ugu skjákorti og stórum hörðum diski á frábæru verði.“ Halldór segir Tölvutek einnig bjóða upp á gott úrval fistölva frá Asus, Lenovo, Acer og Packard Bell og hægt er að fá vélar frá 1 kílói upp í 1,3 og í öllum regnbog- ans litum. Þá eru nær allar far- tölvur frá Tölvutek með Wind- ows 7 en einnig er hægt að kaupa stýrikerfið á 9.990 krónur í þær tölvur sem ekki hafa það. Mesta úrval landsins Halldór Hrafn Jónsson, rekstrarstjóri Tölvutek, segir fyrirtækið senda allar fartölvur frítt hvert á land sem er. MYND/ÚR EINKASAFNI Fyrirtækið Allsop setti nýlega á markað sérstakan bursta til að hreinsa lyklaborð en burstinn hefur slegið í gegn hjá notendum ytra. Margir starfa stóran hluta dags- ins við tölvur og af þeim sökum verða lyklaborð gjarnan skítug þar sem ryk og mylsna vill fara á milli takka sem erfitt getur reynst að ná til. Hreinsunarburstinn frá Allsop er sérstaklega hannaður til að ná á milli takkanna og bursta í burtu sjáanleg óhreinindi sem og þau sem eru í felum. Burstinn er mjúkur og þannig gerður að hann skemmir ekki yfirborð lyklaborðsins. - jma Sópur fyrir lyklaborðið ● BYRJENDUR Á NETINU Tölvu- og verkfræðiþjónustan á Grensásvegi býður upp á sniðugt námskeið fyrir þá sem lítið sem ekkert hafa lagt út í að læra á netið og tölvupóst. Námskeiðið er öðru hverju í boði og næsta námskeið á dagskrá er 25.-27. janúar. Tvö skipti eru hugsuð fyrir þátttakendur í kennslu á notkun veraldarvefjarins og eitt skipti fyrir tölvupóstskennslu. Á námskeiðinu er farið í notkun á tölvupóstsforritum svo sem Outlook Express og svo er veraldarvefurinn kynntur þátttakendum frá A-Ö. Burstinn er þannig úr garði gerður að hann nær til erfiðra bletta á lyklaborð- inu en skemmir ekki yfirborð þess. Packard Bell TJ65 AU205 fartölvan Fartölva með nýjustu LED tæknina í 15,6“ HD 1366x768 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 3GB minni, 320GB disk, 512MB Intel X4500 HD skjástýringu, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kortalesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 2.7KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 134.900. Packard Bell TJ65 AU205 Nýjasta kynslóð fartölva frá Packard Bell með 15.6’’ HD LED skjá ásamt 300Mbps þráðlausu neti og hlaðin tækninýjungum • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 3GB DDR2 667MHz vinnsluminni • 320GB SATA 5400RPM diskur • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 15.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB Intel X4500HD skjástýring • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Svört vél aðeins 2.7kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 134.900. Packard Bell Dot.m fartölvan Ein öflugasta fis-fartölvan í dag með nýjustu LED tæknina í 11,6“ HD 1366x768 skjá, Athlon64 L110 örgjörva, 2GB minni, 250GB disk, 512MB ATI X1270 skjástýring, þráðlausu neti, hún er einnig með kortalesara, 1.3MP vefmyndavél, rafhlöðu sem endist yfir 5 klst, er örþunn og vegur aðeins 1.3KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 99.900. Packard Bell DOT.m Öflug fistölva með 11.6’’ HD LED 1366x768 skjá, stórum 250GB harðdisk, 2GB minni og öflugri 512MB ATI X1270 skjástýringu • Athlon 64 L110 Single Core HT • 2GB DDR2 533MHz vinnsluminni • 250GB SATA 5400RPM diskur • 11.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB ATI Radeon X1270 skjást. • 54Mbps þráðlaust net • Glæný rafhlöðutækni allt að 5 tímar • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Aðeins 1.3kg og örþunn • Á tilboði í Tölvutek kr. 99.900. Packard Bell TJ65 CU225 fartölvan Fartölva með nýjustu LED tæknina í 15,6“ HD 1366x768 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 4GB minni, 500GB disk, 512MB GeForce GT240M alvöru leikjaskjákorti, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kortalesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 2.7KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 169.900. Packard Bell TJ65 CU225 Leikjafartölva frá Packard Bell með 15.6’’ HD+ LED skjá, öflugu 512MB GeForce GT 210M skjákorti og alla nýjustu tækni • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 4GB DDR2 667MHz vinnsluminni • 500GB SATA 5400RPM diskur • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 15.6’’ HD LED DiamondView 1366x768 • 512MB GeForce GT210M skjákort • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 0.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Öflug leikjafartölva aðeins 2.7kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 169.900. Packard Bell CU-245 Fartölva með nýjustu LED tæknina í 17,3“ HD+ 1600x900 skjá, tveggja kjarna Intel T4300 örgjörva, 3GB minni, 320GB disk, 512MB Ge- Force GT210M öflugt leikjaskjákorti, lyklaborði með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausu neti með nýja Draft-N staðlinum sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með HDMI tengi, kor- talesara, 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 3.4KG. með Windows 7 á tilboði í Tölvutek á kr. 159.900. • Intel Dual Core T4300 2.1GHz • 3GB DDR3 1066MHz vinnsluminni • 320GB diskur (pláss fyrir auka disk) • 8xDVD SuperMulti DL skrifari • 17.3’’ HD+ LED DiamondView 1600x900 • 512MB GeForce GT210M skjákort • 300Mbps Draft-N þráðlaust net • 1.3MP innbyggð vefmyndavél • Windows 7 Home Premium 64-BIT • Glæsileg svört vél aðeins 3.4kg • Á tilboði í Tölvutek kr. 159.900. ERTU ORKULAUS? Viltu finna orkubreytingu STRAX! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin total er frábær jurtaformúla með Rhodiolu ásamt dagskammti af vítamínum og steinefnum Þægilegt, aðeins 1 tafla á dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.