Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 82
50 6. mars 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 06. mars 2010 ➜ Tónleikar 13.00 Pamela De Sensi, Ásdís Hildur Runólfsdóttir og Ingunn Hildur Hauks- dóttir verða með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 17.00 Svanur Vil- bergsson gítarleikari verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnis- skránni verða verk eftir Giuliani, Regondi, Brouwer, J.S. Bach og José. 21.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Aðal- steinn Ásberg flytja úrval úr verkum söngvaskáldsins Cornelis Vreeswijk á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlu- götu. 22.00 Bloodgroup heldur útgáfutón- leika á Græna hattinum við Hafnar- stræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. ➜ Opnanir 15.00 Í Listasafni ASÍ við Freyjugötu verður opnuð sýning á verkum Sigrid Valtingojer. Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13-17. Guðbjörg Ringsted opnar sýningun „Ísland í blóma“ á Café Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri. Opið mán.- fim. kl. 11.30-01, fös. og lau. kl. 11.30- 03 og sun. kl. 14-01. ➜ Fundir 11.00 Hjálmar Sveins- son útvarpsmaður er gestur Græna netsins á fundi um borgar- skipulag sem verður haldinn í Glætunni Laugavegi 19 kl. 11. Nán- ari upplýsingar á http:// graenanetid.blog.is. 13.00 Elín R. Sigurð- ardóttir og Hermann Örn Ingólfsson frá þróunarsamvinnusviði utanríkisráðu- neytisins fjalla um hvernig hjálpa megi öðrum á fundi UNIFEM sem fram fer í húsnæði Miðstöðvar Sameinuðu þjóð- anna að Laugavegi 42. Allir velkomnir. ➜ Ópera 16.00 Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir óperuna Don Djamm- staff í Logalandi í Reykholtsdal. Óperan er samsett úr ýmsum óperuverkum eftir níu tónskáld, þar á meðal Mozart, Verdi, Puccini og Tchaikovsky. ➜ Uppistand 20.00 Jón Gnarr verður með uppistand á Sögulofti Landnámssetursins við Brák- arbraut í Borganesi. Nánari upplýsingar á www.landnam.is. ➜ Tangó 21.00 Tangóævintýrafélagið stendur fyrir Milonga-kvöldi í veitingahúsinu Eldhrímni við Borgartún 14. Kl. 21-24. Nánari upplýsingar á www.tangoa- dventure.com. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Markku Pölönen Draumalandið, (Onnen Maa) frá árinu 1999. Sýningin verður í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Enskur texti. Nánari upplýs- ingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Kynningar Sýningin Viðhald 2010 í Vetrargarðinum í Smáralind er opin kl. 11-17. Þar mun fjöldi fyrirtækja og opinberra aðila veita upplýsingar um allt sem lýtur að viðhaldsmálum. Nánari upplýsingar á www.vid- hald2010.is. ➜ Dansleikir Í svörtum fötum verða í Hljómahöllinni við Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Einar Ágúst og Kalli Bjarni verða á skemmtistaðnum 220 Trönuhrauni 10 í Hafnarfirði (áður Dillon Sportbar). Sunnudagur 07. mars 2010 ➜ Tónleikar 13.00 Í Salnum við Hamraborg í Kópavogi verða haldnir barnatónleikar með klassískri tónlist. Nánari upplýsing- ar á www.salurinn.is. 14.00 Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs verða haldnir í Háskólabíói við Hagatorg. Um 150 ungmenni koma fram á tónleikunum þar sem leikin verður fjölbreytt efnisskrá með lögum eftir meðal annars Bítlana, Haydn og lögum úr söngleiknum Hárinu. 15.00 Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Langholtskirkju við Sólheima þar sem á efnisskránni verður meðal annars frumflutningur á fimm verkum, þar af eru þrjú eftir íslensk skáld. 15.15 Eydís Franzdóttir óbóleikari og Frank Aarnink slagverksleikari verða með tónleika í Norræna húsinu við Sturlugötu. 16.00 Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur heldur tón- leika í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi (Gerðuberg 3-5). Á efnisskránni verða verk eftir R. Schumann, íslensk einsöngslög og kórlög. 20.00 Sönghópurinn Hljómeyki heldur tónleika í Krists- kirkju í Landakoti, sem helgaðir verða tónlist franska tónskáldsins Maurice Duruflé. Einnig koma fram á tónleikun- um Marta Guðrún Hall- dórsdóttir sópran og Ágúst Ólafsson bariton. 20.00 Listasmiðjan Litróf stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá á tónleikum í Fella- og Hólakirkju við Hólaberg. 20.00 Í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði verða tónleikar þar sem Tríó Reykjavíkur ásamt Bryndísi Höllu Gylfa- dóttur flytjur meðal annars verk eftir Gunnar Karel Másson og Schumann. ➜ Félagsvist Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðinga- búð Faxafeni 14 kl. 14. Allir velkomnir. ➜ Tangó Tangóævintýrafélagið stendur fyrir Milonga-síðdegi á Café Rót Hafnar- stræti 17 kl. 16-19. Dj Kaldalóns sér um tónlistina. Nánari upplýsingar á www. tangoadventure.com. ➜ Kvikmyndir 15.00 Kvikmynd Aleksandr Dovzhenko, Vopnabúrið (Arsenal), frá 1928 verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, Skýringar á ensku og enginn aðgangseyrir. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn í Stang- arhyl 4 kl. 20-23.30. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Dagskrá 15.00 Listvinafélag Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt stendur fyrir dagskrá í suðursal kirkjunnar. Steinunn Jóhannes- dóttir flytur erindi um Hallgrím Pétursson og enduruppbygg- ingu Hóladómkirkju/ Halldórukirkju. Tón- listarhópurinn Spil- menn Ríkínís flytur tónlist frá ungdóms- árum Hallgríms. ➜ Leiðsögn 14.00 Messíana Tómasdóttir leiðir gesti um sýningu sína, Strengi, sem nú stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi (Gerðuberg 3-5). Opið virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-16. 15.00 Katrín Elvarsdóttir verður með leiðsögn um ljósmyndasýningu sína Hvergiland sem nú stendur yfir í D-sal Listasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu. 15.00 Rakel Pétursdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Íslensk mynd- list - hundrað ár í hnotskurn, sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga Aust- urmörk 21 í Hveragerði. Opið fim.-sun. kl. 12-18. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Um eldhúsáhöld eru áhöld Sýning Sigurðar Árnasonar og Þórarins Eldjárns á eldhúsáhöldum í Safnarahorni. Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Þetta vilja börnin sjá! Það kviknaði líf Mánudagur 8. mars 2010 kl. 20:00 Mánudagsbíó: Sýnd verður íslenska bíómyndin Dansinn frá árinu 1998. Myndin er byggð á sögu eftir færeyska rithöfundinn William Heinesen. Áður en sýning hefst mun leikstjóri myndarinnar, Ágúst Guðmundsson, kynna verkið og söguna á bakvið myndina. Alla daga nema mánudaga frá 12-17 CON – TEXT: Sýning á norrænum bókverkum 25 norrænir listamenn sýna bókverk í sýningarsal Norræna hússins. Allir velkomnir. Alla daga frá 12-17 Veður í Fókus: sýning áhugaljósmyndara í anddyri Norræna hússins Allar myndirnar eru teknar á Íslandi og gefa áhorfandanum innsýn í þann mikla fjölbreytileika sem íslensk veðrátta býður upp á. Á myndunum gefur m.a. að líta náttúru, mannvirki, fólk og skepnur í samspili við ýmis blæbrigði veðráttunnar. Cornelis Vreeswijk kvöldskemmtun NORRÆNA HÚSIÐ Forsala á midi.is 27/2 kl. 21:00 6/3 kl. 21:00 12/3 kl. 21:00 Í KVÖLD A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.