Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 86
54 6. mars 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is > 14 KONUR Á EINU KVÖLDI Leikarinn Mickey Rourke segir að Ashley Cole og aðrir fótboltastrák- ar sem hafa verið í fréttunum fyrir framhjáhald eigi ekkert í sig og aðrar Hollywood-stjörnur þegar kemur að afrekum með kven- fólki. „Ég eyddi einu sinni helgi í Bretlandi og var með 14 konum eitt kvöldið,“ segir Mickey. Það voru danskir áhorfendur í danska X-Factornum sem voru þeir fyrstu til að sjá enska söng- fuglinn Cheryl Cole koma opin- berlega fram eftir að stoðirnar hrundu undan hjónabandi henn- ar og knattspyrnukappans Ashley Cole. Cheryl flúði Bretland eftir að breskir fjölmiðlar grófu upp ástarævintýri eiginmannsins með ókunnugum stúlkum. Nekt- armyndir úr símum hans og dóna- leg sms-skilaboð voru birt á for- síðum helstu dagblaðanna og að endingu ákvað Cheryl að binda enda á hjónabandið með stuttu smáskilaboði. Útsendari breska blaðsins Daily Mail var í Kastrup þegar Cheryl lenti í Danaveldi og hann grein- ir frá því á heimasíðu blaðsins að Cheryl hafi virkað útkeyrð, sirk- usinn í kringum einkalíf þeirra hjóna hafi augljóslega tekið á hana. Hún hafi samt sem áður tekið þá ákvörðun að standa við sínar skuldbindingar og syngja í danska X-Factornum. Cheryl er feikilega vinsæl í heimalandi sínu en hefur ekki náð eyrum annars staðar í Evrópu og Ameríku. Hún og umboðsmaður hennar eru því í mikilli kynning- arherferð um þessar tvær álfur til að koma henni á framfæri þar. Daily Mail greinir einnig frá því að Cheryl og Ashley ætli að setjast niður saman og ræða málin í Frakklandi en þar dvelur hinn smávaxni bakvörður Chel- sea vegna meiðsla á ökkla. Ashley hefur lýst því yfir að allt þetta umrót hafi eyðilagt líf sitt en virðist þó eygja smá von um að þau nái aftur saman. Danir hugga Cheryl Cole FÆR KNÚS FRÁ DÖNUM Danska þjóðin tók eflaust vel á móti Cheryl Cole þegar hún söng í danska X-Factornum í gærkvöldi. Sykurmolarnir fyrrver- andi, Sigtryggur Baldurs- son og Margrét Örnólfsdótt- ir, verða kynnar á Íslensku tónlistarverðlaununum sem verða afhent í Íslensku óperunni 13. mars. „Ég hlakka til að gera þetta. Ég fæ góðan stuðning frá Margréti. Þetta er hernaðarleyndarmál hvað við ætlum að gera en við erum að plotta ýmislegt. Þetta verður gaman,“ segir Sigtryggur Bald- ursson, sem verður í fyrsta sinn í hlutverki kynnis á Íslensku tónlist- arverðlaununum. Dagskrá Sigtryggs verður stíf í kjölfar Íslensku tónlistarverðlaun- anna því síðar um kvöldið syngur hann með Milljónamæringunum á árshátíð 365 og á sunnudeginum flýgur hann út til Kaupmanna- hafnar þar sem hann spilar undir hjá Lay Low. Kvöldið eftir spila þau saman í Gautaborg en í bæði skiptin munu þau hita upp fyrir hina þekktu hljómsveit The Dave Matthews Band. Í framhaldinu flýgur Sigtryggur til Asíu vegna nýrrar íslenskrar heimildarmynd- ar um asíska fílinn sem Profilm framleiðir, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Semur hann tónlistina í þeirri mynd. Á meðal hljómsveita sem munu stíga á svið á Íslensku tónlist- arverðlaununum verða Hjalta- lín, Dikta og Feldberg. Einnig munu þeir Daníel Bjarnason og Víkingur Heiðar leika listir sínar. Um fimm hundruð manns verða gestir á hátíðinni og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Um hundrað manns sem eru ekki í tónlistarbransanum geta keypt sér miða. Kostar hann 2.000 krónur og hefst miðasala í Íslensku óperunni á mánudaginn. freyr@frettabladid.is Sykurmolar kynna verðlaun SYKURMOLAR Sigtryggur Baldursson og Margrét Örnólfsdóttir verða kynnar á Íslensku tónlistarverðlaununum. Í kúrdísku heimildarmyndinni Nobody Knows About the Persian Cats eftir Bahman Ghobadi kemur fram að aðalsöngvari einhverrar fremstu indí-sveitar Írans, Take it Easy Hos- pital, þráir ekkert heitar en að sjá Sigur Rós á sviði á Íslandi. Til að setja þetta í samhengi er rétt að geta þess að indí-rokk og önnur vestræn tónlist er stranglega bönn- uð í klerkaríkinu og hljómsveitar- meðlimir þurfa að fara huldu höfði þegar þeir leika tónlist sína á opin- berum vettvangi. Hanna Björk Valsdóttir kvikmynda- gerðarmaður vann með leikstjóranum Bahman í Íran þegar hún var þar fyrir nokkrum árum. Hún segir hljómsveit- ir á borð við Take it Easy Hospital vera hálfgerðar frelsishetjur í landinu. Þær berjist gegn ríkjandi valdakerfi með tónlist sinni og hafi jafnvel setið í fangelsi fyrir list sína. „Tónleikar þess- ara sveita fara fram á mjög leynilegum stöð- um enda eiga þær yfir höfði sér fangelsisvist ef yfirvöld hafa hend- ur í hári þeirra, segir Hanna. Nobody Knows About the Persian Cats var frumsýnd á Cannes-hátíðinni í fyrra og fékk mjög góð viðbrögð. Bahman Ghobadi hefur hins vegar ekki mátt snúa aftur til föð- urlands síns því myndin var gerð í óþökk íranskra yfirvalda. - fgg Íranskar frelsishetjur vilja sjá Sigur Rós DÝRKA SIGUR RÓS Íranskar frelsishetjur vilja sjá Sigur Rós á sviði á Íslandi. Hanna Björk Valsdóttir, sem dvaldi í Íran um árabil, segir indí- rokkara frá Íran eiga yfir höfði sér fangelsis- vist ef þeir nást við iðju sína. Opið hús! 9. og 11. mars kl. 13:30-16:30 Leiðsögn um skólann og opnar kennslustundir í : o almennu námi o byggingagreinum – húsasmíði – pípulögnum o hársnyrtiiðn o listnámi – hönnun – útstillingum o málmiðnum – rennismíði – vélvirkjun o rafiðnum - rafvirkjun o tækniteiknun Allir velkomnir! 9. og 10. bekkingar sérstaklega hvattir til þess að koma og kynna sér nám við skólann Iðnskólinn í Hafnarfirði Flatahrauni 12 220 Hafnarfjörður www.idnskolinn.is 3 Edduverðlaun Leikkona ársins í aðalhlutverki – Kristbjörg Kjeld Tónlist ársins – Hilmar örn hilmarsson Leikmynd ársins – árni páll jóhannsson „Gunnar og Kristbjörg eru á heimsmælikvarða“ – Herra Ólafur Ragnar Grímsson, Ísland í dag, Stöð 2 „Kristbjörg sýnir stjörnuleik...myndin er fyndin og hlý. Ég gef henni fullt hús, fimm stjörnur.“ – Hulda G. Geirsdóttir, Poppland, Rás 2 „Persónusköpun og leikur eru framúrskarandi, sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.“ – Hjördís Stefánsdóttir, MBL „Vel heppnuð og grátbrosleg, frábærlega leikin og mjög „Friðriks Þórsleg“. – Dr. Gunni, Fréttablaðið „Svona á að gera þetta, leggja sjálfan sig undir og bingó, Frikki er kominn til baka.“ – Erpur Eyvindarson, DV „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.“ – Hilmar Karlsson, Frjáls verslun f Ekki missa af Mömmu Gógó í Háskólabíói! f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.