Fréttablaðið - 20.03.2010, Page 59
LAUGARDAGUR 20. mars 2010 7
Subway auglýsir eftir
verslunarstjóra á
höfuðborgarsvæðinu
Prentsmiður óskast
Við leitum af starfsmanni til að leysa af tímabundið vegna
fæðingarorlofs eða lágmark 9 mánuði.Viðkomandi þarf að
geta hafið störf í maí n.k. Starfið sem um ræðir er mjög
fjölbreytt, en þetta eru megin þættir þess:
Starfsvið.
-Símavarsla og sala í síma.
-Viðskiptamannabókhald (útsending greiðsluseðla,
innheimta og önnur umsjón).
-Afstemmingar.
-Aðstoð við fjárhagsbókhald.
-Önnur aðstoð við fjármálastjóra og markaðstjóra.
Hæfinskröfur
-Menntun sem nýtist í starfi.
-Haldgóð reynsla af skrifstofustörfum.
-Góð tölvukunnátta skilyrði , þekking á DK kostur.
-Nákvæmni í starfi og öguð vinnubrögð.
-Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi.
-Hæfni í mannlegum samskiptum.
-Stundvísi, frumkvæði og góð heilsa.
Áhugasamir sendið inn atvinnuumsókn ásamt ferilskrá á
magga@mjollfrigg.is eða í pósti merkt umsókn á
skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til og með 31.mars nk.
Bókhalds- og skrifstofustarf.
Mjöll-frigg hf.
Norðurhellu 10
221 Hafnarfjörður
S: 512-3000
mjollfrigg@mjollfrigg.is
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Ræstir
- Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að
ráða starfsmann í ræstingar í 100% starf við þrif á
húsnæði lögreglunnar.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ökuréttindi,
geti unnið sjálfstætt, búi yfi r góðri samskiptahæfni og
þjónustulund, séu traustir og stundvísir. Létt lund og
jákvæðni eru mikilvægir eiginleikar.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi
fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Sækja skal um starfi ð á starfatorgi;
http://www.starfatorg.is
° Starfshlutfall er 100%
° Vinnutími er kl 08:00 -16:00.
° Umsóknarfrestur er til og með 05.04.2010
Nánari upplýsingar veitir Benedikt H Benediktsson
bennihben@lrh.is – S. 444-1000
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu