Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2010, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 20.03.2010, Qupperneq 73
Hjálparstarf kirkjunnar 9 Nú fyrir páska getur þú keypt þurrvörur í poka og Hjálparstarf kirkjunnar kemur þeim til skila til þeirra sem mest þurfa á að halda. Þetta má vera hvað sem er sem ekki þarf að geyma í kæli eða frysti: Pasta, hreinlætisvörur, dósamatur, kex, morgunkorn, hveiti, súkkulaði … Þessar búðir eru með Verslanirnar sem eru með okkur um Aukapokann eru Krónan í Reykjavík, Mosfellsbæ og Hafnarfirði, Nettó í Mjódd, Hverafold, Akureyri, Reykjanesbæ og Grindavík og Bónus á höfuð- borgarsvæðinu, Akureyri og Fitjum Reykjanesbæ. Búðirnar eru með merktar kerrur eða ílát undir aukapokana sem fólk kaupir í. Þær standa þar sem komið er frá kössunum. Hjálparstarfið sækir pokana í búðirnar. Góð blanda í hvern poka Innihald aukapokans fer upp í hillu hjá okkur og er svo sett í poka með öðrum nauðsynjum þegar fólk sækir um aðstoð hjá okkur. Þannig er séð til þess að góð blanda sé í hverjum poka. Stærðin fer eftir fjölskyldustærð. Hátíðar- og fermingarútgjöld Alltaf eykst eftirspurn eftir aðstoð fyrir páska. Þá er hátíð og nöturlegt að geta engan dagamun gert sér. Þó er aldrei um nokkurn íburð að ræða. Í pokunum er hversdagsmatur. Um páska eru líka fermingar og þótt Hjálpar starfið veiti ekki styrki til að halda fermingar þá veitum við gjarnan mataraðstoð til að fólk geti sparað matarkostnað og notað peninga heimilisins í útgjöld vegna ferminga. Strangari reglur skila sér til þeirra verst settu Allir umsækjendur fara í viðtal til félagsráðgjafa – í hvert sinn sem þeir sækja um aðstoð. Þannig getum við leiðbeint fólki um hvar megi spara, hvar megi frá aðstoð frá sveitarfélagi eða ríki, hvernig megi styðja börnin betur og fleira í þeim dúr. Hjálparstarfið veitir nefnilega fjölbreytta aðstoð auk mataraðstoðar. Allar upplýsingar eru skráðar. Þannig fylgist félagsráðgjafi með málum hvers og eins. Nýjar reglur miðast við að veita aðstoð á grunni tekna og útgjalda. Þannig náum við til þeirra sem mest þurfa hjálp. Nýju reglurnar mælast vel fyrir, bæði hjá þeim fá og þeim sem gefa. Vertu með næst þegar þú kaupir inn Við hvetjum alla sem geta til að kaupa vörur í aukapoka nú fyrir páska. Við gerðum þetta fyrir jólin og það skilaði miklu til þeirra sem verst voru staddir. Veldu vörur sem ÞÚ vilt gefa í Aukapokann Hjálpum þeim sem verst eru settir Áttu fyrir aukapoka? Þegar þú verslar, geturðu keypt og sett í aukapoka t.d. pasta, hrísgrjón, niðursuðuvörur, kex, klósettpappír, þvottaefni og aðrar nauðsynjar sem ekki þarf að kæla eða frysta. Pokanum komum við svo í hendur þeirra sem þurfa á hjálp að halda. Takk fyrir hjálpina!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.