Fréttablaðið - 20.03.2010, Page 82

Fréttablaðið - 20.03.2010, Page 82
54 20. mars 2010 LAUGARDAGUR 4 Kveð Emblu og er komin aftur heim kl. 13. Fer út í bjálkakofann minn þar sem heimaskrifstofan er og er vinalegt afdrep. Vinn til klukkan 17, þá er kominn tími til að fara á Ja Ja Ja-kvöld í The Lexington og sjá Hafdísi Huld, Boderbrixen og Katzerjammen. 5 Gott að koma í Lexington eins og vanalega. Fólk fer að streyma að og enn eitt vellukkað Ja Ja Ja-kvöld er í uppsiglingu. Steve Lamacq (Óli Palli Bret-lands) valdi hljómsveitirnar sem koma fram í kvöld og kynnir af sinni alkunnu snilld. Eftir tónleikana skil ég við Hafdísi Huld og Steve Lamacq í hörkusamræðum um tónlist. 6 Labba kát upp í Angel-stöðina og kveð Marcus og Sigga frá Universal á leiðinni út. Jonas frá norsku útflutningsskrifstofunni sem vinnur Ja Ja Ja-verk- efnið með mér er með okkur á myndinni. Við erum auðvitað glöð yfir vel heppnuðu kvöldi og uppseld- um tónleikum. Kem heim rúmlega eitt eftir miðnætti. Fer að sofa sæl í sinni eftir skemmtilegan og vel heppnaðan dag. 1 Vakna klukkan 6 sem er óvenju snemmt og afleiðing þess að hafa farið að sofa fyrir miðnætti í gær. Elda hafragrautinn minn sem er reglubundinn morgun- matur þegar ég er ekki á ferðalögum. Á ekki epli og bregð því út af vananum og sker kíví í bita og set út á grautinn til að hressa upp á útlitið og bragðið. 2 Set saman smá hugleiðingar um verkefni sem ég sendi formanni stjórnar ÚTÓN áður en ég fer með ferfætlingnum Jackson út að labba. Gott að hafa hund sem göngufélaga. Af því að ég á frí til hádeg- is þá ákveð ég að fara út í skóg í High Elms sem er klukkutíma ganga. Það er vor í lofti sem við tökum fagnandi eftir kaldan vetur. 3 Hitti Emblu dóttur mína í Lakeside-verslunarmið- stöðinni klukkan 11. Um leið og hún fær sér nýjan farsímasamning sé ég mér leik á borði og geng frá kaupum á iPhone sem verður 21 árs afmælisgjöfin hennar. Býð henni á Pizza Express í hádegismat. Gjafakaupin minna mig á að hringja í Álfrúnu, eldri dóttur mína, til að skipuleggja afmælisveislu fyrir Emblu. Velheppnað Ja Ja Ja á The Lexington MYNDBROT ÚR DEGI Fimmtudagurinn 18. mars 2010 l Símamyndir/BlackBerry Bold 9700 Anna Hildur Hildibrandsdottir er framkvæmdastjóri ÚTÓN (Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar). Hún hefur búið í Bretlandi undanfarin 19 ár. Hún starfaði við fjölmiðla og leikhús til ársins 2000, en tók sín fyrstu skref í tón- listargeiranum þegar hún varð umboðsmaður Bellatrix árið 1998. Hún var ráðin til að setja upp ÚTÓN árið 2007 og hefur verið í fullu starfi við það síðan. Skrifstofan er hýst innan Útflutningsráðs og Anna Hildur er þar fyrstu vikuna í hverjum mánuði. Anna Hildur er fædd á Akureyri en uppalin í Garðabæ. Hún er sambýliskona Gis von Ice en þau kynntust í Svíþjóð fyrir 29 árum. Þau eiga saman dæturnar Emblu og Álfrúnu sem báðar búa í Bretlandi. FERMINGARTILBOÐ DRAUMEY OG DRAUMFARI FRAMLEIÐUM OG SÉRSMÍÐUM RÚM OG DÝNUR Í HVAÐA STÆRÐ SEM ER! ÍSLENSK SVÆÐASKIPT HEILSURÚM – FERMINGARRÚMIÐ Í ÁR! 9.000 KR. INNEIGN FYLGIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.