Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 40
Reykjavík | Málgagn Samfylkingarinnar í Reykjavík | 8 Okkar fólk í Reykjavík Dagur B. Eggertsson (37) Borgarfulltrúi og læknir. Giftur Örnu Einarsdóttir og eiga þau þrjú börn. Sigrún Elsa Smáradóttir (37) Borgarfulltrúi. Fjölskylda: Vilhjálmur Goði Friðriksson, þrjú börn. Hanna Lára Steinsdóttir (46) Félagsráðgjafi og tveggja barna móðir Hildur Hjörvar (18) Nemi í MH Oddný Sturludóttir (33) Borgarfulltrúi, tveggja barna móðir og píanó kennari. Margrét Sverrisdóttir (51) Verkefnisstjóri og varaborgar fulltrúi. Gift Pétri S. Hilmarssyni og eiga þau tvö börn. Bjarni Jónsson (50) Framkvæmdastjóri. Giftur Kolbrúnu Björnsdóttur, þrjú börn og fj ögur barnabörn. Bjarni Þór Sigurðsson (51) Kvikmyndagerðarmaður. Fjölskylda: Kristjana Arnars- dóttir og 5 börn Björk Vilhelmsdóttir (46) Borgarfulltrúi og félags- ráðgjafi . Gift Sveini Rúnari Haukssyni, móðir og amma. Eva H. Baldursdóttir (27) Lögfræðingur. Kristín Soffía Jónsdóttir (28) Umhverfi sverkfræði Bs. Sólveig Arnardóttir (37) Leikkona, gift Jósef Halldórssyni og eiga þau tvo syni. Hjálmar Sveinsson (51) Dagskrárgerðarmaður. Giftur Ósk Vilhjálmsdóttur og eiga þau þrjú börn. Stefán Benediktsson (68) Arkitekt og varaborgar- fulltrúi. Fjölskylda: Hjördís Gísladóttir, sjö börn og jafn- mörg barnabörn. Hilmar Sigurðsson (46) Framkvæmdastjóri. Giftur Hrafnhildi Brynju Stefánsdóttir, tveir synir. Ingi Bogi Bogason (55) Forstöðumaður. Fjölskylda: Hallgerður Bjarnhéðinsdóttir, þrjú börn og tvö barnabörn Bjarni Karlsson (46) Sóknarprestur, giftur Jónu Hrönn Bolladóttur, þrjú börn og eitt barnabarn. Arna Garðarsdóttir (47) Starfsmannastjóri. Fjölskylda: Jónas Tryggva- son, tvö börn. Falasteen Abu Libdeh (31) Skrifstofukona og móðir 12 ára dóttur. Kristín Erna Arnardóttir (49) Verkefnastjóri, á þrjú börn og ömmustrák. Dofri Hermannsson (40) Leikari og varaborgar- fulltrúi, giftur Arndísi Steinþórsdóttur og eiga þau þrjú börn. Sverrir Bollason (30) Umhverfi sverkfræðingur. Fjölskylda: Inga Rún Sig- urðardóttir og tvö börn. Lárus R. Halldórsson (32) Verkefnisstjóri. Kjartan Rolf Árnason (52) Verkfræðingur, giftur Lindu Hreggviðsdótt- ur, fi mm börn og fi mm barnabörn. Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík eru fj ölbreyttur hópur karla og kvenna á ýmsum aldri úr öllum borgarhlutum. Í þessum öfl uga hópi sameinast reynsla og endurnýjun. Þar er að fi nna þann uppbyggilega kraft sem þarf til að rjúfa kyrrstöðuna sem ríkir í borginni, setja mikilvæg mál á dagskrá og blása til nýrrar sóknar. Þetta átti að vera pistill um rétt- látt borgarsamfélag fyrir konur, börn og fj ölskyldur. Ég fór strax að huga að samsetningu óskalista fyrir pólitíkusana sem eiga að stýra fl eyinu næstu misserin. Jújú, ég gæti skrifað um nauðsyn þess að standa vörð um félagsleg úrræði, hlúa að leikskólastarfi og málefnum aldraðra og áframhald- andi þróun kynjajafnréttis. Orðin létu þó á sér standa. Ég fékk engan frið fyrir þeirri áleitnu staðreynd að kreppan er að bitna hvað mest á þeim sem minnst mega sín. Þannig er þjónusta geðsjúkrahúsa, Neyðarmóttöku vegna nauðgana, meðferðar- úrræða fyrir unglinga og endur- hæfi ngarstöðva fyrir fíkla skorin við nögl. Og það er einhvern veg- inn ekkert réttlátt við það. Hvernig á maður að setja sam- an óskalista fyrir réttlátt samfélag þegar ástandið er svona? Og það sem verra er – þegar pólitíkusarn- ir hafa ekki einu sinni fj ármagn til umráða svo hægt sé að laga það? Ég gaf mér þá forsendu að rétt- látt samfélag væri á ábyrgð stjórn- málamanna. Staðreyndin er sú að réttlátt samfélag er á ábyrgð okkar allra. Stjórnmálamenn eru sumir hverjir ágætir, en þeir breyta því ekki hvernig við komum fram við hvert annað. Með því að rjúfa launaleynd erum við að gefa kerfi sbundnu misrétti langt nef. Með því að eyða tíma með unglingunum okkar minnk- um við líkurnar á því að þeir villist af leið. Með beinum og óbeinum inngripum má rjúfa félagslega einangrun eldri borgara, geðfatl- aðra og innfl ytjenda. Með því að setja fé og krafta í grasrótarstarf borgarinnar má halda lífi í mik- ilvægri starfsemi. Með því að hlúa að okkar nánustu styrkjum við grunnstoð samfélagsins: Fjöl- skylduna. Ýmsir stjórnmálamenn gefa sér sömu forsendu og ég gerði. Þeir mega alveg halda að þeir séu hið mótandi afl fyrir réttlátt samfélag – svo framarlega sem við séum meðvituð um það hvar valdið ligg- ur í raun og veru. HIÐ RÉTTA Í MÁLINU ÞÓRDÍS ELVA ÞORVALDSDÓTTIR BARÁTTUKONA HEFUR LOKAORÐIÐ HVAÐ FINNST ÞÉR MIKILVÆGAST? Sendu okkur línu í tölvupósti áhlust@xsreykjavik.is Torfi Túliníus (52) Prófessor Fjölskylda: Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir og 2 börn Ingibjörg Guðmundsdóttir (68) Hjúkrunarfræðingur og lífeyrisþegi Fjölskylda: Bergur Felixson, 4 börn og 9 barnabörn. Ásgeir Beinteinsson (56) Skólastjóri Fjölskylda: Sigurbjörg Baldursdóttir og 3 dætur. Valgerður Eiríksdóttir (59) Kennari. Gift Ásgeiri Daníels syni og fj ögurra barna móðir. Stefán Jóhann Stefánsson (52) Hagfræðingur . Fjölskylda: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og þrír synir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (55) Fyrrverandi borgarstjóri Fjölskylda: Hjörleifur Sveinbjörnsson og 2 synir. Vinnustöð XS Reykjavík: Hafnarstræti 20, 2. hæð. Sími 517 0980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.