Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.05.2010, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 06.05.2010, Qupperneq 31
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 STJÖRNUR eru í síauknum mæli farnar að láta lita hár sitt í skörpum andstæðum og er talið að nýtt æði sé í uppsiglingu. „Ég er í gráum jakka úr gallaefni og nautshúð sem ég gerði á fyrsta árinu mínu í Listaháskólanum. Mér þykir svolítið vænt um þenn- an jakka en hann var fyrsta flíkin mín sem fór á tískusýningu,“ segir Kristín Petrína en jakkann hefur hún notað mikið síðustu þrjú ár. „Mér finnst hann alltaf jafn flottur og aldrei að vita nema ég framleiði fleiri eintök en ég á enn þá sniðið.“ Undir jakkanum klæðist Krist- ín eldrauðum kjól eftir hana sjálfa sem er líka með fyrstu verkefnum hennar í skólanum. Hún viður- kennir að vera svolítil kjólamann- eskja í sér og að hressandi litasam- setningar höfði til hennar. „Ég er alls ekki bara í svörtu. Ég hef alltaf haft áhuga á litasam- setningum og kjóllinn var ákveðin tilraunastarfsemi í því. Hann er líka fyrsta flíkin sem ég prentaði á en framan á honum eru prent- aðar tölur.“ Í fataskáp Kristínar er að finna mikið af fötum eftir hana sjálfa. Hún byrjaði snemma að teikna upp föt sem hana langaði í og fékk mömmu sína til að sauma fyrir sig til að byrja með en fór svo fljótlega að sjá um saumaskap- inn sjálf. Spurð um framhaldið eftir skólann segir hún sig klæja í fingurna eftir að halda áfram að hanna. „Ég verð í vinnu í sumar en nú tekur frelsið við þegar skólanum lýkur. Ætli ég geri þá ekki bara allt sem mig langar til að gera en hef ekki haft tíma til þar sem skólinn hefur tekið alveg yfir.“ Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands stendur nú yfir í Hafnar- húsinu og þar má sjá línu Krist- ínar á slá. Í henni blandar hún saman rómantískum litum við afgerandi geómetrísk form og ólík efni. Sýningunni lýkur á sunnu- daginn. heida@frettabladid.is Þykir vænt um jakkann Kristín Petrína Pétursdóttir er í hópi útskriftarnema Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Fréttablaðið bað hana um að velja uppáhaldsflíkurnar úr fataskápnum og varð hennar eigin hönnun fyrir valinu. Kristín Petrína Pétursdóttir, útskriftarnemi í fatahönnun, gengur gjarnan í kjólum og hressandi litum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Föstudaga Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Listh STILLANLEG RÚM HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Queen rúm með botni kr. 179.900 SAGA, ÞÓR OG VALHÖLL Heilsudýnur á frábæru verði. Queen rúm með botni frá kr. 99.900 Gleðilegt sumar! www.svefn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.