Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 68

Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 68
32 15. maí 2010 LAUGARDAGUR Það er ekki ofsögum sagt að vikan hafi verið annasöm hjá Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Listahátíðar í Reykjavík. Hátíðin opnaði með pomp og prakt á miðvikudagskvöld og tvær vikur stútfullar af alls kyns listviðburðum eru fram undan. Jóhanna leyfði Fréttablaðinu að skyggnast inn í fullbókaðan dag þar sem fjölskyldulífið fær þó að sjálfsögðu líka sinn sess. Þeytist milli menningarviðburða MYNDBROT ÚR DEGI Fimmtudaginn 13. maí | Myndir teknar á Casio EXILIM 6mp 1 Dagurinn byrjaði auðvitað með morgunmat og fullt af góðu kaffi, enda umfangsmikill setningardagur Listahátíðar daginn áður og nóg að gera fram undan. Einkasonurinn Emil Skúli klæddi sig í aðeins of stór jakkaföt til að vera fínn við morgunverðarborðið. 2 Kíkti við þegar 100 fermetra dúkur Listahátíðar, með mynd úr sýningu Sigurðar Guðmundssonar, Situations and other Photo Works 1970-1982, var hengdur utan á hús Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg. Ótrúlega flott. Þeir sem vilja sjá sýning- una í heild sinni kíkja við í i8 Gallery á næstunni. 3 Fékk mér göngutúr frá Austurvelli yfir í Þjóðminjasafn og leit þar við á opnun ljósmyndasýningar Einars Fals Ingólfssonar; Í fótspor Collingwoods, og smellti af úr launsátri þegar Einar Falur leiddi þær Katrínu, mennta- og menningarmálaráðherra, og Hrefnu, listrænan stjórnanda Listahátíðar, um sýninguna. 4 Af Þjóðminja- safninu lá leiðin í Gall- erí Ágúst, á opnun Equivocal the Sequel, ljósmynda- sýningar Katrínar Elvarsdóttur, þar sem Greipur Gísla- son, verkefnastjóri á Listahátíð, tók þessa mynd af okkur Katr- ínu og uppáhalds- myndinni minni eftir hana. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn 149.901 kr.fráHerbergi í 1 vikuALLT INNIFALIÐ Costa Adeje Gran Hotel m.v. brottför 20. júníVerð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 119.899 kr.fráHerbergi í 1 vikuALLT INNIFALIÐ Fanabe Costa Sur m.v. brottför 20. júní
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.