Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI22. maí 2010 — 119. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt atvinna l Allt Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LEIKHÚS MÖGULEIKANNA er leikhúsnám-skeið sem Möguleikhúsið stendur fyrir í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í sumar. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára og hefst 7. júní. Námskeiðinu lýkur með leiksýningu. www.moguleikhusid.is „Viðburðaríkar helgar krefjast þess auðvitað að þær séu hafnar á mat frá Habibi við Hafnarstræti eða Núðluskálinni á Skólavörðu-stíg. Þaðan kemur orkan og í kjöl-farið er maður fær í flestan sjó,“ segir Davíð Husby sem titlar sig annað af tvennu, fjöllistamann eða þjónustufulltrúa hjá Epli.is, eftir því sem andinn blæs honum í brjóst. Davíð er mikill áhugamað-ur um tónlist og fótbolta og dag-skrá helgarinnar ber heldur betur keim af því. Í kvöld hyggst hann sækja árlegt Meistaradeildarteiti Tipp-hópsins Dóra, sem hann er meðlimur í, en þá fer einmitt fram úrslitaleikur Inter Milan og Bayern München í keppninni. „Þar verður væntan-lega enginn skortur á hressleikan-um, ölinu og ætinu. Og líklega ekki vanþörf á þar sem hætt er við að úrslitaleikur þessi verði með leið-inlegri fótboltaleikjum síðari ára. Því spáir allavega Konráð, for-seti Dóra, en hann er áhangandi Internazionale og mikill aðdá-andi þýskrar knattspyrnu. Í kjöl-far leiksins er svo planið að kíkja á tónleika með Togga, og það þó ég þurfi að fara alla leið yfir Læk, og meira að segja Lækjargötu, til þess,“ segir Baldvin. Hann segir að athafnir fyrri hluta sunnudags muni að miklu leyti ráðast af eftirköstum kvölds-ins áður. „Ef heilsan leyfir verð-ur reynt að líta við á vinnustofu-tónleika Listahátíðar á sunnudag áður en tekið verður til við að lifa á ystu nöf og fara út fyrir 101 Reykjavík aldrei þessu vant. Þar sem fjögurra daga fríhelgi er fram undan hjá mér og allt of langt um liðið síðan ég hef eytt tíma með fjölskyldunni er alveg tilvalið að kíkja í bústað og eiga gæðastund með Husby-fólkinu og hundun-um,“ segir Davíð og hlakka tilhelgari Leiðinlegur úrslitaleikurTeiti í tilefni úrslitaleiksins í Meistaradeild Evrópu og tónleikar á Listahátíð eru meðal þess sem Davíð Husby hyggst sækja um helgina. Hann vílar ekki heldur fyrir sér að kíkja yfir læk á aðra tónleika. Helgin hjá Davíð Husby er tileinkuð tónlist og fótbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Hornsóf i 2H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 22. maí kynnum nýju línuna 279.900 krK ynninga rtilboð Písa Ho rnsófi 2H 2 Áklæði að eigin valiEndalausir möguleikar Hjálpa þú okkur að leggja Umhyggju liðMeð því að kaupa Disney vöru frá NUK styður þú um leið gott málefni. 10% af andvirði vörunnar rennur til Umhyggju, félags langveikra barna á Íslandi. * The bottles of the Disney Edition are from the NUK FIRST CHOICE System, which is recommended by experts for times when breastfeeding is either not possible or is combined with bottle-feeding. Source: Studies undertaken by an independent market research institute NUK is a registered trademark owned by MAPA GmbH/Germany · www.nuk.com © D isn ey B as ed o n th e „W in ni e th e Po oh “ w or ks b y A .A . M iln e an d E. H . S he pa rd . Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Við leitum að vörustjóra fyrir tónlist, myndbönd og tölvuleiki. Starfslýsing: • Ber ábyrgð á vöruúrvali vöruflokksins • Starfar náið með verslunum, markaðs- deild og framsetningadeild • Gerð sölu- og markaðsáætlana fyrir vöruflokkinn • Ábyrgð á veltuhraða og framlegð vöruflokksins • Fylgjast með nýjum tækifærum á markaði Hæfniskröfur: • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi • Góð enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Framsýni, metnaður og skipulags- hæfileikar • Reynsla af vörustjórnun er kostur Penninn er framsækið fyrirtæki sem veitir framúrskarandi þjónustu með heildar lausnir sniðnar eftir þörfum viðskipta vina. Penninn leggur jafnframt metnað sinn í að bjóða upp á gæðavörur og fjöl breytt vöruúrval. Hjá Pennanum starfar fjölbreyttur og skemmti legur hópur starfsmanna. Það er markmið fyrirtækisins að gera starfsmenn að þátttakendum í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem keppir að sameiginlegum markmiðum. Penninn leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa vel að símenntun og þjálfun starfsfólks. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Nánari upplýsingar veitir Guðríður Sigurðardóttir, starfsmannastjóri, gurry@penninn.is Viltu gerast ennavinur? Penninn á Íslandi ehf | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Sími 540 2000 | www.penninn.is Sérfræðingur á viðskiptabank s iði Hafðu samband Arion banki leitar að öflugum einst klingi til starfa á viðskipta-bankasviði í teymi sem annast þjónustu og sölu til fyrirtækja. Við leitum að sérfræðingi í rafrænum lausnum fyrir fyrirtæki, netbanka og innheimtuþjónustu. Starfssvið Forstöðumaður bóka- og héraðs- skjalasafns Fjallabyggðar Staða forstöðumanns bókasafns Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjara-samningum Launanefndar sveitarfélaga við við-komandi stéttarfélag. Bókasöfnin í Ólafsfi rði og Siglufi rði munu sameinast í eitt bókasafn 1. september 2010. Starfstöðvar forstöðu-manns verða í báðum byggðarkjörnum en aðalbókasa-fnið verður á Siglufi rði með útibú í Ólafsfi rði. Meðal verkefna sem fram-undan eru; er skráning í Gegni, að skipuleggja skjalasafn og nútímavæða bókasafnið. Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum forstöðu-manni til að leiða stofnunina. Forstöðumaður er einnig umsjónarmaður Listasafns Fjallabyggðar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun í bókasafns- og upplýsingafræðum skilyrði• Reynsla í starfi æskileg • Leiðtogahæfi leikar og færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði, skipulagshæfi leikar og metnaður í starfi • Góð kunnátta í íslensku auk kunnáttu í öðru tungumáli• Góð tölvukunnátta • Bílpróf Ráðið er í stöðuna frá 15. ágúst 2010. Umsókn skal fylgja yfi rlit um nám og störf og berast til Karítasar Skarphéði dótt f Sveitarfélagið Fjallabyggð er nyrst á Tröllaskaga og varð til við sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar árið 2006. Þar búa rúmlega 2000 manns. Bæirnir tveir eru afar fjölskylduvænir og þaðan er stutt í góða útivistarmöguleika jafnt að sumri sem vetri. Fjölbreytt þjónusta er í bæjunum og mannlíf gott og lífl egt. Lausar stöður í Fjallabyggð; ÚRA- OG SKARTGRIPAVERSLUN óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Starfsmaður þarf að vera stundvís, röskur og snyrtilegur. Hafa góða þjónustulund og framtakssemi. Upplýsingar og umsóknir með mynd sendist á skartogur@gmail.com matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] maí 2010 Sælkera- matur Erna Kaaber er sólg - in í heilgrillaðan ferskvatnsfisk. SÍÐA 8 Grænmeti er lostæti Eggaldin og kúrbítu r eru fyrirtaks grillma tur að mati heilsukokksins Sólveigar Eiríksdótt ur. SÍÐA 2 Ný plötubúð á netinu Gogoyoko heldur áfram sig- urför sinni. tónlist 3034 MEGAS Stærsta íslenska atriðið á Listahátíð í ár eru tónleikar Megasar í Háskólabíói á mánudaginn. Hann hefur verið iðinn við kolann en segist ekki vilja dvelja svo lengi á hverjum stað að grasið verði of hátt undir iljum hans. Hann er alltaf að semja, lög og textar verða til í kollinum á honum og hann skrifar þau svo upp nótu fyrir nótu. síða 24 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KÖNNUN Besti flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 44 prósenta kjósenda og fær átta borgarfulltrúa af fimmtán, og þar með hreinan meirihluta í komandi kosningum. Þetta eru niðurstöður skoðana- könnunar Fréttablaðsins og Stöðv- ar 2 sem gerð var á fimmtudag. Bæði Sjálfstæðisflokk- ur og Samfylking mæl- ast með um 21 prósents fylgi og þrjá borgarfull- trúa. Vinstri græn fá tæp tíu prósent og einn fulltrúa. Önnur framboð ná ekki fulltrúum í borg- arstjórn. „Ef niðurstaða þess- arar könnunar er vísir að því sem koma skal í kosningunum, að Besti flokkurinn fái allt að átta menn í borgarstjórn, eru kjósendur að veita stjórn- málaflokkunum þvílíka ráðningu, bæði fyrir hrunið og fyrir svipting- ar í borgarstjórn á kjör- tímabilinu,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófess- or í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Besti flokkurinn virðist sækja fylgi sitt nokkuð jafnt til stuðn- ingsmanna Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks. Um 38 prósent af þeim sem ætla að kjósa flokk- inn, og kusu í Reykjavík í síðustu kosningum, kusu þá Samfylking- una. Tæplega 35 prósent kusu Sjálfstæðisflokkinn. Grétar segir þetta sýna að óánægðir kjósendur tengi þessa tvo flokka beint við hrunið. „Óánægja kjósenda, þreyta á stjórnmálamönnum og refsigleði vegna hrunsins bitnar greinilega mest á þessum tveimur flokkum. Þetta staðfestir að í huga kjós- enda eru það Sjálfstæð- isflokkur og Samfylking sem eiga að fá ráðningu fyrir hrunið.“ Flestir þeirra sem afstöðu tóku í könnun- inni, 36,1 prósent, vilja að Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, verði næsti borgarstjóri. Um 32,4 prósent vilja Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins, og 24,1 prósent Dag B. Egg- ertsson, oddvita Sam- fylkingarinnar. Aðrir nutu minni stuðnings í stól borgarstjóra. Erfitt er að átta sig á því hvaða áhrif svo há mæling á fylgi Besta flokksins hefur á kjós- endur. Grétar segir að nú þegar spurningin sé orðin hvort flokkurinn nái hreinum meirihluta sé líklegt að einhver hluti þeirra sem segist ætla að styðja flokk- inn hætti við og styðji frekar aðra flokka. Erfitt sé að segja fyrir um hvort, og þá í hve miklum mæli, það muni gerast á þeirri viku sem nú er til kosninga. - bj / sjá síðu 16 Borgarbúar refsa hrun- flokkunum Besti flokkurinn fær hreinan meirihluta samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Flokkurinn sækir fylgi jafnt til Sjálfstæðisflokks og Samfylking- ar. Flestir vilja Jón Gnarr sem borgarstjóra. Þetta stað- festir að í huga kjós- enda eru það Sjálfstæð- isflokkur og Samfylking sem eiga að fá ráðningu fyrir hrunið. GRÉTAR ÞÓR EYÞÓRSSON STJÓRNMÁLA- FRÆÐINGUR Hetjur og skúrkar Eftirminnilegar stundir úr HM rifjaðar upp. fótbolti 34 Blóm og dramatík stíll 46 Gunnlaugur Egilsson dansar í verkinu Bræður menning 44 Aðför gegn alvörunni Saga grínframboða skoðuð. stjórnmál 28 spottið 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.