Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 48
 22. maí 2010 LAUGARDAGUR4 Óskum eftir stafsmanni í vinnsluviðhald Brim hf. óskar eftir viðgerðarmanni í landvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi véla og tækja og þekking á fl ökunarvélum er kostur. Iðnmenntun er æskileg. Skrifl egar umsóknir ásamt ferilskrá berist Brim hf. Fiskitanga 4, 600 Akureyri merktar Ágúst Torfi Hauksson eða á netfangið ath@brimhf.is Nánari upplýsingar veitir Ágúst Torfi Hauksson, netfang ath@brimhf.is og í síma 580 4112 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Störf í leikskólum Við leikskóla Hafnarfjarðar eru lausar stöður leikskólakennara frá 1. ágúst 2010. (nema Kató). Þá er laus staða matreiðslumeistara frá 15. júní og staða deild- arstjóra (leiðrétting) frá 1. ágúst við leikskólann Vesturkot. Allar upplýsingar veita leikskólastjórar viðkomandi leikskóla en sjá nánar á heimasíðu www.hafnarfjordur.is/leikskolar Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Fjölbrautaskóli Snæfellinga auglýsir eftir framhaldsskólakennurum fyrir haustönn 2010. Kennsluaðferðir eru verkefnamiðaðar og námsmat byggir á leiðsagnarmati. Skólinn er með framhaldsdeild á Patreksfi rði. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2010. Laun greiðast samkvæmt stofnanasamningi skólans. Umsóknarfrestur er framlengdur til 1.júní 2010. Nánari upplýsingar veitir skólameistari á netfanginu joneggert@fsn.is eða í síma 430 8400/891 7384. Á vef skólans www.fsn.is má einnig fi nna ýmsar upplýsingar um skólann. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í hlutastarf, á dag- og helgarvaktir. Upplýsingar veittar á staðnum. Skólavörðustíg 3a | Opið daglega kl. 9-18.30 Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskólans, UGLU. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun er kostur. Hæfileikar í mannlegum samskiptum, hópvinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum eru nauðsynlegir eiginleikar. Góð íslensku- og enskukunnátta er kostur. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Sjá nánar: www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf Nánari upplýsingar veitir: Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, sími 525 4221, netfang: ragnarst@hi.is. Forritari við Reiknistofnun Háskóla Íslands Húnavatnshreppur auglýsir eftir deildarstjóra við leikskólann Vallaból. Deildarstjóra með leikskólamenntun vantar til starfa við leikskólann Vallaból á Húnavöllum. Ráðningartími frá 1. ágúst 2010. Leikskólinn er í nýju húsnæði og vel búinn, áætlaður fjöldi barna um 15. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Jóhönnu G. Jónasdóttur leikskólastjóra í síma 452 4530 og 864 4846 eða senda tölvupóst á johanna@blonduos.is jens@emax.is Skrifl egum umsóknum skal skilað á skrifstofu Húnavatns- hrepps á Húnavöllum eða á heimasíðuna www.leikskoli.is/vallabol Umsóknarfrestur er til mánudags 7. júní næstkomandi. Sveitarstjóri Húnavatnshrepps. Meiraprófsbílstjóri - Sumarafl eysingar Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða bílstjóra til afl eysingastarfa í Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Ráðningartími er frá 7. júní til 23. júlí í sumar. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson, starfsmannastjóri í síma 575 6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins. SFR – stéttarfélag leitar að umsjónarmanni/mönnum fyrir orlofsbyggð félagsins í Bollagörðum í Vaðneslandi. Um er að ræða umsjón og eftirlit með 9 orlofs- húsum allt árið. Um hlutastarf er að ræða sem hentað getur hjónum eða einstaklingi. Upplýsingar um starfi ð gefur Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR í síma 893 9879 og/eða í thorarinn@sfr.is. Sendiráð Frakklands Franska sendiráðið leitar að ritara í hálft starf, til sex mánaða (miðjan júní fram í miðjan desember). Hæfniskröfur: • Góð kunnátta á íslensku, frönsku og ensku • Góð tölvukunnátta (Word, Excel og Outlook) Umsóknir berist til franska sendiráðsins fyrir 1. júní. Umsókn skal samanstanda af ferilskrá og kynnin- garbréfi , þar sem útskýrður er áhugi fyrir starfi nu og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi ð. Franska sendiráðið Túngötu 22 101 Reykjavík Allar frekari upplýsingar um starfi ð fást í síma 575 9600 eða með því að senda póst á netfangið ambafrance@ambafrance.is. Viltu bætast í hópinn? Leikskólinn Sjáland leitar eftir skemmtilegu og jákvæðu fólki Við höfum skýra stefnu og framtíðarsýn á starf okkar. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Við erum umhverfisvæn og fengum Grænfánann s.l. desember. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 28.maí. Sótt er um á www.sjaland.is. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir leikskólastjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; sjaland@sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ. Leikskólinn er staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálandshverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaðaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. Við leitum eftir starfsfólki með leikskólakennara- menntun eða aðra uppeldismenntun. Skilyrði er að viðkomandi sé sjálfstæður, stundvís , jákvæður og hafi frumkvæði. Ferðaskrifstofa starfsmanna Laust er til umsóknar starf í ferðadeild fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi með reynslu af bókunum viðskiptaferða, góða almenna tölvuþekkingu, kunnáttu á Amadeus, lipurð í samskiptum við innlenda jafnt sem erlenda samstarfs- aðila ásamt mjög góðri enskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Eingöngu verður tekið við umsóknum á tölvupóstfang starfsmannasviðs hr@airatlanta.com fyrir 27. maí 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.