Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 48

Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 48
 22. maí 2010 LAUGARDAGUR4 Óskum eftir stafsmanni í vinnsluviðhald Brim hf. óskar eftir viðgerðarmanni í landvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi véla og tækja og þekking á fl ökunarvélum er kostur. Iðnmenntun er æskileg. Skrifl egar umsóknir ásamt ferilskrá berist Brim hf. Fiskitanga 4, 600 Akureyri merktar Ágúst Torfi Hauksson eða á netfangið ath@brimhf.is Nánari upplýsingar veitir Ágúst Torfi Hauksson, netfang ath@brimhf.is og í síma 580 4112 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Störf í leikskólum Við leikskóla Hafnarfjarðar eru lausar stöður leikskólakennara frá 1. ágúst 2010. (nema Kató). Þá er laus staða matreiðslumeistara frá 15. júní og staða deild- arstjóra (leiðrétting) frá 1. ágúst við leikskólann Vesturkot. Allar upplýsingar veita leikskólastjórar viðkomandi leikskóla en sjá nánar á heimasíðu www.hafnarfjordur.is/leikskolar Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Fjölbrautaskóli Snæfellinga auglýsir eftir framhaldsskólakennurum fyrir haustönn 2010. Kennsluaðferðir eru verkefnamiðaðar og námsmat byggir á leiðsagnarmati. Skólinn er með framhaldsdeild á Patreksfi rði. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2010. Laun greiðast samkvæmt stofnanasamningi skólans. Umsóknarfrestur er framlengdur til 1.júní 2010. Nánari upplýsingar veitir skólameistari á netfanginu joneggert@fsn.is eða í síma 430 8400/891 7384. Á vef skólans www.fsn.is má einnig fi nna ýmsar upplýsingar um skólann. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í hlutastarf, á dag- og helgarvaktir. Upplýsingar veittar á staðnum. Skólavörðustíg 3a | Opið daglega kl. 9-18.30 Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskólans, UGLU. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun er kostur. Hæfileikar í mannlegum samskiptum, hópvinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum eru nauðsynlegir eiginleikar. Góð íslensku- og enskukunnátta er kostur. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Sjá nánar: www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf Nánari upplýsingar veitir: Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, sími 525 4221, netfang: ragnarst@hi.is. Forritari við Reiknistofnun Háskóla Íslands Húnavatnshreppur auglýsir eftir deildarstjóra við leikskólann Vallaból. Deildarstjóra með leikskólamenntun vantar til starfa við leikskólann Vallaból á Húnavöllum. Ráðningartími frá 1. ágúst 2010. Leikskólinn er í nýju húsnæði og vel búinn, áætlaður fjöldi barna um 15. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Jóhönnu G. Jónasdóttur leikskólastjóra í síma 452 4530 og 864 4846 eða senda tölvupóst á johanna@blonduos.is jens@emax.is Skrifl egum umsóknum skal skilað á skrifstofu Húnavatns- hrepps á Húnavöllum eða á heimasíðuna www.leikskoli.is/vallabol Umsóknarfrestur er til mánudags 7. júní næstkomandi. Sveitarstjóri Húnavatnshrepps. Meiraprófsbílstjóri - Sumarafl eysingar Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða bílstjóra til afl eysingastarfa í Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Ráðningartími er frá 7. júní til 23. júlí í sumar. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson, starfsmannastjóri í síma 575 6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins. SFR – stéttarfélag leitar að umsjónarmanni/mönnum fyrir orlofsbyggð félagsins í Bollagörðum í Vaðneslandi. Um er að ræða umsjón og eftirlit með 9 orlofs- húsum allt árið. Um hlutastarf er að ræða sem hentað getur hjónum eða einstaklingi. Upplýsingar um starfi ð gefur Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR í síma 893 9879 og/eða í thorarinn@sfr.is. Sendiráð Frakklands Franska sendiráðið leitar að ritara í hálft starf, til sex mánaða (miðjan júní fram í miðjan desember). Hæfniskröfur: • Góð kunnátta á íslensku, frönsku og ensku • Góð tölvukunnátta (Word, Excel og Outlook) Umsóknir berist til franska sendiráðsins fyrir 1. júní. Umsókn skal samanstanda af ferilskrá og kynnin- garbréfi , þar sem útskýrður er áhugi fyrir starfi nu og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi ð. Franska sendiráðið Túngötu 22 101 Reykjavík Allar frekari upplýsingar um starfi ð fást í síma 575 9600 eða með því að senda póst á netfangið ambafrance@ambafrance.is. Viltu bætast í hópinn? Leikskólinn Sjáland leitar eftir skemmtilegu og jákvæðu fólki Við höfum skýra stefnu og framtíðarsýn á starf okkar. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Við erum umhverfisvæn og fengum Grænfánann s.l. desember. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 28.maí. Sótt er um á www.sjaland.is. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir leikskólastjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; sjaland@sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ. Leikskólinn er staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálandshverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaðaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. Við leitum eftir starfsfólki með leikskólakennara- menntun eða aðra uppeldismenntun. Skilyrði er að viðkomandi sé sjálfstæður, stundvís , jákvæður og hafi frumkvæði. Ferðaskrifstofa starfsmanna Laust er til umsóknar starf í ferðadeild fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi með reynslu af bókunum viðskiptaferða, góða almenna tölvuþekkingu, kunnáttu á Amadeus, lipurð í samskiptum við innlenda jafnt sem erlenda samstarfs- aðila ásamt mjög góðri enskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Eingöngu verður tekið við umsóknum á tölvupóstfang starfsmannasviðs hr@airatlanta.com fyrir 27. maí 2010.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.