Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 39
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LEIKHÚS MÖGULEIKANNA er leikhúsnám- skeið sem Möguleikhúsið stendur fyrir í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í sumar. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára og hefst 7. júní. Námskeiðinu lýkur með leiksýningu. www.moguleikhusid.is „Viðburðaríkar helgar krefjast þess auðvitað að þær séu hafnar á mat frá Habibi við Hafnarstræti eða Núðluskálinni á Skólavörðu- stíg. Þaðan kemur orkan og í kjöl- farið er maður fær í flestan sjó,“ segir Davíð Husby sem titlar sig annað af tvennu, fjöllistamann eða þjónustufulltrúa hjá Epli.is, eftir því sem andinn blæs honum í brjóst. Davíð er mikill áhugamað- ur um tónlist og fótbolta og dag- skrá helgarinnar ber heldur betur keim af því. Í kvöld hyggst hann sækja árlegt Meistaradeildarteiti Tipp-hópsins Dóra, sem hann er meðlimur í, en þá fer einmitt fram úrslitaleikur Inter Milan og Bayern München í keppninni. „Þar verður væntan- lega enginn skortur á hressleikan- um, ölinu og ætinu. Og líklega ekki vanþörf á þar sem hætt er við að úrslitaleikur þessi verði með leið- inlegri fótboltaleikjum síðari ára. Því spáir allavega Konráð, for- seti Dóra, en hann er áhangandi Internazionale og mikill aðdá- andi þýskrar knattspyrnu. Í kjöl- far leiksins er svo planið að kíkja á tónleika með Togga, og það þó ég þurfi að fara alla leið yfir Læk, og meira að segja Lækjargötu, til þess,“ segir Baldvin. Hann segir að athafnir fyrri hluta sunnudags muni að miklu leyti ráðast af eftirköstum kvölds- ins áður. „Ef heilsan leyfir verð- ur reynt að líta við á vinnustofu- tónleika Listahátíðar á sunnudag áður en tekið verður til við að lifa á ystu nöf og fara út fyrir 101 Reykjavík aldrei þessu vant. Þar sem fjögurra daga fríhelgi er fram undan hjá mér og allt of langt um liðið síðan ég hef eytt tíma með fjölskyldunni er alveg tilvalið að kíkja í bústað og eiga gæðastund með Husby-fólkinu og hundun- um,“ segir Davíð og hlakkar til helgarinnar. kjartan@frettabladid.is Leiðinlegur úrslitaleikur Teiti í tilefni úrslitaleiksins í Meistaradeild Evrópu og tónleikar á Listahátíð eru meðal þess sem Davíð Husby hyggst sækja um helgina. Hann vílar ekki heldur fyrir sér að kíkja yfir læk á aðra tónleika. Helgin hjá Davíð Husby er tileinkuð tónlist og fótbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynn ingar tilboð Horn sófi 2 H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 22. maí kynnum nýju línuna 279.9 00 krKynninga rtilbo ð Písa Horn sófi 2 H2 Áklæði að eigin vali Endalausir möguleikar Hjálpa þú okkur að leggja Umhyggju lið Með því að kaupa Disney vöru frá NUK styður þú um leið gott málefni. 10% af andvirði vörunnar rennur til Umhyggju, félags langveikra barna á Íslandi. * The bottles of the Disney Edition are from the NUK FIRST CHOICE System, which is recommended by experts for times when breastfeeding is either not possible or is combined with bottle-feeding. Source: Studies undertaken by an independent market research institute NUK is a registered trademark owned by MAPA GmbH/Germany · www.nuk.com © D isn ey B as ed o n th e „W in ni e th e Po oh “ w or ks b y A .A . M iln e an d E. H . S he pa rd . Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Opið í dag 11–14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.