Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 70

Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 70
38 22. maí 2010 LAUGARDAGUR Dagurinn í gær var að mörgu leyti óvenjulegur fyrir Steinar Aðalbjörnsson hjá Matís en fyrirtækið skipulagði Norræna ráð- stefnu um mat í vikunni. Meðal gesta ráðstefnunnar var Peter Kreiner frá hinu fræga veitingahúsi Noma í Kaupmannahöfn og fjallað var meðal annars um hvernig ætti að koma norrænum gildum í matargerðarlist á framfæri. Fréttablaðið fylgdist með fullbókuðum degi Steinars. Snætt með Noma-stjóranum MYNDBROT ÚR DEGI Fimmtudaginn 20. maí | Myndir teknar á Canon G10 Powershot 1 Dagurinn byrjaði tiltölulega snemma en ég vakn-aði klukkan sjö og kom börnunum mínum í skól-ann. Svo tók við langur dagur þar sem ég var að snúast í kringum ráðstefnu Matís. 2 Margt góðra manna mætti þarna og meðal góðra gesta var Peter Kreiner, framkvæmdastjóri Noma veitingahússins (www.noma.dk) í Kaupmannahöfn, en veitingahúsið var fyrir stuttu kosið það besta í heimi. Á myndinni eru, auk Peters, Emilía Martinsdóttir og Gunnþórunn Einarsdóttir, starfsmenn Matís. 3 Um kvöldið var hópnum svo boðið til veislu í höf- uðstöðvum Matís. 4 Í höfuðstöðvunum var boðið upp á íslenskan mat frá A-Ö. AFSLÁTTUR AF ÖLLU! VIÐ LOKUM SKÍFUNNI LAUGAVEGI! ALLT Á A Ð SELJAST ! LAUGAVEGUR 26 Athugið! Gildir aðeins á Laugavegi! Opið alla daga 12 - 18. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Opið laugardag frá kl. 11:00 -16:00 Verið velkomin í Eirvík og fáið ráðgjöf og kynningu á vörum og þjónustu. Glæsileg hönnun og fágað yfirbragð einkenna heimilistækin og eldhúsinnréttingarnar hjá Eirvík Innréttingar og heimilistæki SÖLUSÝNING

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.