Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 57
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 11
Hreinræktaðir Cavalier (blen-
heim) hvolpar til sölu, fæddir 15.
apríl. Afhendast 9-10 vikna gamlir.
Heilsufarsskoðaðir, örmerktir og með
ættarbók frá HRFÍ. Upplýsingar í síma
898-8985 og 897-8941. Hægt að skoða
myndir af þeim á Facebook undir
„Cavalier hvolpar“.
VIZSLU hvolpar Erum að leita að góðum
heimilum og fjölskyldum! Upplýsingar í
síma 862 5610.
Springer Spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í
síma 892 2934.
7 yndislegir kettlingar fást gefins, eru
kassavanir. S. 565 2372 & 862 7068
& 699 4623
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
- SPÁNN -
Fallegt raðhús fyrir sunnan Alicante til
leigu. Uppl. í síma 822 3860. Geymið
auglýsinguna!
Fyrir veiðimenn
Viltu komast í urriðann í Laxá í Laxárdal
eða Mývatnssveit? Nokkrir dagar laus-
ir á þessi frábæru urriðaveiðisvæði.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur, s. 568
6050. www.svfr.is.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
2ja herb. í 109 Rvk.
Örugg leiga, þvottavél, þurrkari,
Ísskápur, gardínur og öll ljós.
www.heimahagar.is
Upplýsingar í síma 7727553
110 Reykjavík -
Hraunbær
Til leigu snyrtileg 90 fm 3ja
herbergja íbúð á 3 hæð í
Hraunbænum. Laus 1. júní.
Leiga 120 þús, pr mán með öllu.
Aðeins snyrtilegir og reglusamir
leigjendur koma til greina.
Bankaábyrgð/Tryggingavíxill
óskast með.
Nánari upplýsingar í s, 699
2778 eftir hádegi
Til leigu
Glæsilegar 2ja og 4ja herbergja íbúðir
miðsvæðis Gott verð og traust þjón-
usta. Nánari upplýsingar á www.leigui-
budir.is
Room for rent, Unufelli. Internet,
Kitchen whashing and bathroom. Price
34þ. Tel. 845 6154.
Herbergi við Kringluna í Rvk öll aðstaða
+ nettenging. S. 499 2072/Sms 899
2060.
Þjóðhátíð 2010
Til leigu 230fm einbýlishús frá fimmtud.
til mánud. fyrir allt að 13 manns. uppl:
8979674 e. kl.12 á daginn
107fm 4-5 herb. íbúð til leigu í 221
Hafnf. . Bankaábyrgð skilyrði. V. 130
þús. - Uppl. í síma 660 0641
Herbergi í Stórholti
15fm herbergi til leigu, eldunaraðstaða,
klósett og sturta. Laust frá 01. júní.
Uppl. s. 663 5791
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu 2.herb íbúð í Hjöllunum í Kóp.
Uppl í S. 892 4624
Til leigu stúdíóíbúð á Suðurgötu í HFJ.
V. 65þ. Uppl í S. 892 4624
60fm nýtt einbýlishús á Vatnsenda í
Kóp. Má jafnvel hafa gæludýr. Laus
strax. Verð 100þús m/rafm. og hita.
Ekki húsaleigubætur. S. 893 2262
Einstaklingsíbúð í Vesturbergi,111 RVK,
laus til langtíma leigu. Stutt í bæði
skóla, sund, strætó og aðra þjónustu.
Gæludýr velkomin. Uppl í 824 1861
eftir 16:00.
Til leigu rúmgott herbergi í miðborg
Rvk. Aðgengi að eldhúsi, baði og
þvottavél. Uppl í síma 552 1225 eða
690 9202.
Góð íb. á Manhattan, New York til
leigu í sumar. Gisting fyrir 4, nálægt
lestarstöð, 60$ nóttin. Uppl: Ólöf í
ohgunnars@gmail.com
Einbýlishús til leigu á Kjalarnesi. Laust
strax. Uppl í S. 554 3879 & 849 7272.
Herb.til leigu í Seljahverfi. 25 þ+1mán.
fyrirfram. skilyrði fyrir reykleysi og snyrt-
imennsku. Aðg.að sameiginl.snyrtiaðst.
Uppl.847 8645.
Vantar medleigjanda ad ibud i Køben.
Ibudin er 140 fm2 vid strikid i hjarta
borgarinnar. Leigist fra 1.juli (eda
1.agust). Ibudin er buinn husgøgnum.
Leiga 11000 DKr.(5500 Dkr) Allt innifal-
id. Uppl: thordursturlu@gmail.com
Herbergi í 105
Til leigu lítið herb. á sv. 105 með sam-
eig. eldh. þvottav. og baðh. Uppl. í s.
777 5571. eftir kl. 12.
Húsnæði óskast
Fjölskylda óskar 2-3 herbergja íbúð frá
1. júní í 101, 105 og 107. S. 846 7692.
Reglusamur atvinnubílstj. Ó.E. 3 - 4
herb. íb. í bökkunum 109 uppl: 650
5522
Reglusöm einstæð móðir óskar eftir
2-3 herb. íbúð í Höfuðborginni. Ekki í
kjallara, helst í blokkaríbúð. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 770 0448.
Bílastæði óskast til leigu í bílageymslu
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 892
2934.
Bakkar. Fjölskylda óskar eftir 4-5 herb.
íbúð til leigu í eitt ár. Við erum skilvís,
reyklaus og reglusöm. S 8225321
hjón með barn.óskum 3 herb. íbúð
til langtímaleigu í Mosó(75-85.000kr)
868 8409.
Húsnæði til sölu
120 m² ferðþjónustuhús til sölu , áður
Kaffi Grindavík, gæti einnig hentað sem
sumarh.,verslun, aðstöðuh. eða m.fl..
300 m² sólp.. Hús sem er auðvelt að
flytja. Gott verð. Uppl. í s:8976302
Skiptidíl,sala eða leiga. 223fm
Einbýlishús m/bílskúr í Vesturberg
S:693 7815 & 822 0505.
Fasteignafélag / Íbúð til sölu. Um
120m2 nýleg íbúð við Löngulínu,
Garðabæ til sölu. Eignin selst beint
eða í skiptum. Upplýsingar í síma 869
4040.
Sumarbústaðir
Til sölu er sumarbústaður við Geysi
með 7.000 fm eignarlandi. Allt innbú
er nýlegt og fylgir sölunni. Grunnflötur
95,2 fm + svefnloft. Vill helst skipti á
iðnaðarhúsnæði. Áhugasamir geta haft
samband við Viktor í síma 898-3523
eða viktor.aevarsson@velar.is
Til sölu 20fm Bjálkahús með 9fm ver-
önd. Fullklárað með pípulögnum,4
ofnum,sturtu,klósetti,handlaug,innrétt-
ingu og parketi. Bráðabirgðar rafmag
er í húsinu. Staðsett í Reykjavík. Ásett
verð 2,5milj. Upplýsingar gefur Einar
8989665
Áttu land en vantar bústað ? 40m2
sumarbústaður til sölu og flutnings.
Uppl. í síma 821 4108.
Til sölu nýlegur sumarbústaður
í Hvalfirði í Kjósahreppi. 50 km. frá
Rvk. 75 m2. 3. svefnherb. ásamt 20
m2 svefnlofti og 15 m2 kjallara. Uppl:
8972090.
Til sölu sumarhús í landi
Búrfells Grímsnesi
60 fm, eignarlóð 5500 fm. Bein sala
eða skipti á hjólhýsi. Lækkað verð
10,4m Uppl. í s: 898 1598.
Stórt sumarhús í
Grímsnesi til leigu
Helgar/viku leiga. Gisting fyrir 10
manns, heitur pottur og sauna. Hús í
sérflokki. Uppl. í s. 898 1598
Sumarbústaður til leigu í sumar helg-
ar/viku leiga í senn. Er 90km frá Rvk.
Uppl. 892 1224
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 220 fm Iðnaðarhúsn. við
Eldshöfða - tvær stórar húrðir - eldhús-
aðstaða - salernisaðstað - ásamt góðu
útiplássi. uppl 8980066.
Vinnustofa til leigu á Ártúnshöfða. Sími
861 8011
Til leigu 207 m2 iðnaðar/verslunarhús-
næði með innkeyrsludyr við Smiðjuveg.
S: 820 6030
Til leigu ca.530 m2 lager og iðnað-
arhúsnæði í Kjötsmiðjuhúsinu að
Fosshálsi Reykjavík góð lofthæð og
útisvæði uppls.í síma 892-3482
Til leigu nokkur skrifstofuherbergi í
Kjötsmiðjuhúsinu að Fosshálsi
Reykjavík góð sameiginleg aðstaða
uppls.í síma 892-3482
Snyrtilegt 180 fm pláss til leigu á
Smiðjuvegi. Uppl. í síma 8960551.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
Nýtt!! Glæsileg 5 herbergja íbúða við
miðbæ Akureyrar rétt við sundlaugina.
Íbúðin er vel útbúin og með heitum
potti. Uppl. í síma 865-9429
1-2 manna herb. í miðbæ Rvk. Verð frá
6000 kr. nóttin. Gistiheimilið Egilsborg
s. 896 4661.
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt-
in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
Hópstjóri
Ræstingaþjónustan sf leitar að
hópstjóra í hreingerninga- og
bónvinnu, a.m.k. 50% starf.
Viðkomandi kemur til með að
vinna með hópnum sem hann
stjórnar. Við leitum að drífandi
starfsmanni sem getur unnið
sjálfstætt. Hann verður einnig
að geta borið ábyrgð og vera
nákvæmur í vinnubrögðum.
Umsóknir berist til
umsokn@rth.is
Lager/útkeyrsla
Gæðavörur ehf leita að starfs-
manni við lagerstörf, móttöku
vörupantana, vörutiltektir,
útkeyrslu og þvottastörf, 100%
starf. Viðkomandi þarf að hafa
lyftararéttindi, geta unnið sjálf-
stætt og borið ábyrgð.
Umsóknir berist til
umsokn@gaedavorur.is
Ræstingar
Öryggisfélagið óskar eftir starfsfólki í
ræstingar í verslunum. Skilyrði; góð
þjónustulund, hreint sakarvottorð
og Íslensku kunnátta nauðsynleg.
Lágmarksaldur 20 ár. Öryggisfélagið ehf.
Askalind 2 / 201 Kópavogur. Umsóknir
aðeins á staðnum. www.115.is
Pyxism Kynningafulltrúar Ósast! Ólafur
S: 660 7753 http://leidtogaleit.com
Kvöld- og helgarvinna
Kvöld- og helgarvinna. Tímakaup
og bónusar. Okkur vantar öflugt
og skemmtilegt fólk til úthringinga!
Hringdu núna í síma 550 3610 kol@
kol.is
Sumarstörf
Óska eftir mönnum í slátt þurfa
að vera með réttindi til að slá
á traktor með aftaní vagn og
annað tilfallandi. Einnig vantar
tvo á sláttuorf, þurfa að vera
með bílpróf. Aðeins duglegir og
reglusamir einstaklingar koma
til greina. Fyrverandi bændur
eða menn vanir sveitastörfum
ganga fyrir. 18 ára og eldri.
Upplýsingar í síma 821 2676
milli kl. 13-16 um helgina.
Hefur þú brennandi
áhuga á snyrtivörum
og vilt kynnast AVON
tækifærinu ?
Avon leitar að öflugum sölufulltrúum
um allt land. Hafðu samband í síma
5772150 eða ths@avon.is
The Purple Rabbit vill kaupa djörf
myndbönd íslenzkra kvenna. Nánari
upplýsingar á PurpleRabbit.is.
HÁRSNYRTAR-STÓLALEIGA Spennandi
tækifæri. Upplýsingar í síma 692 0732.
Afleysingastarf á skrifstofu í boði til lok
ársins 2010 með mögul. á framtíðarst.
Hafið samband á emami@emami.dk
Tryggingamiðlun Íslands vantar fólk
í kvöldstarf í símaveri fyrirtækisins.
Umsóknir sendist á gisli@tmi.is
PHP forritari óskast til starfa. 333tmp@
gmail.com.
Veitingahús í HFJ ó.e þjónustufólki í sal.
Íslenska skilyrði. Uppl. í S. 822 5229
Vantar mann, vanann hellulögnum.
Vinsamlegast sendið uppl. á dax@dax.is
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
5 gullhringar töpuðust á
Laugaveginum,þ,á,m giftingahring-
ur,nafnið Róbert inni í honum,849
4448.
dísarpáfagaukur tíndist á þriðjudag í
neðra breiðholti uppl í síma 8972945
Skemmtanir
Fasteignir