Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 49

Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 49
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 5 Náttúrulækningabúðin sérhæfi r sig í sölu á ullar- og silki- fatnaði fyrir börn og fullorðna. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, hafa frumkvæði og vera jákvæður. Kostur að viðkomandi hafi unnið við sölustörf eða í verslun en ekki skilyrði. Leitum að starfsmanni annarsvegar til að vinna frá: 10:45-14:45 og annan hvern laugardag og hinsvegar frá: 14:15-18:15 og annan hvern laugardag.(11-16) Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn með mynd á netfangið kaup@kaup.is Náttúrulækningabúðin leitar að þjónustulunduðum einstaklingi til að starfa í verslun fyrir- tækisins að Skólavörðustíg 20. Starfið felst í að veita viðskiptavinum aðstoð og upplýsingar og leysa almenn tölvumál. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi. Starfsmaður þarf að vera áhugasamur með góða þekkingu og reynslu af tölvumálum ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Hann þarf að vera lausnamiðaður, geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Sjá nánar: www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf Nánari upplýsingar veitir: Albert Jakobsson, deildarstjóri notendaþjónustu hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, sími 525 4754, netfang: aj@hi.is. Tölvuráðgjafi við Reiknistofnun Háskóla Íslands Lýsing hf. - Ármúla 3 - 108 Reykjavík - sími: 540 1500 - www.lysing.is Lýsing hefur síðan 1986 sérhæft sig í eignaleigu og fjármögnun atvinnutækja, atvinnuhúnæðis og bifreiða. Hjá Lýsingu starfar samheldinn hópur einstaklinga með það markmið að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og lausnir við hæfi. Viðkomandi mun sinna almennum lögfræðistörfum á lögfræði- og eignasviði. Umsækjendur þurfa að hafa meistarapróf í lögfræði. Lögmannsréttindi og/eða starfsreynsla er æskileg. Rík áhersla er lögð á trúmennsku í starfi, metnað, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Lögfræðingur á lögfræði- og eignasviði Við leitum að framúrskarandi starfsmanni til að vinna að lausnum á flóknum skuldamálum með viðskiptavinum okkar. Viðkomandi þarf m.a. að eiga samskipti við lánastofnanir og vinna að tillögum um endurskipulagningu fyrirtækja þar sem það á við. Náið samstarf verður við fyrirtækjasvið Lýsingar og viðskiptastjóra. Starfið heyrir undir forstjóra Lýsingar. Hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði, MBA eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Að minnsta kosti 3ja ára starfsreynsla við útlán í banka eða fjármálastofnun. Framúrskarandi samskiptahæfni. Mjög góð þekking á rekstri fyrirtækja. Sérfræðingur Starfið felst í bókhaldsstörfum, úrvinnslu gagna og öðrum tilfallandi verkefnum. Reynsla af bókhalds- störfum er skilyrði og æskilegt er að viðkomandi hafi háskólamenntun. Þekking og reynsla af SAP upplýsingakerfum er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Eygló Grímsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 540 1500. Umsóknir með ferilskrá sendist á netfangið eyglo@lysing.is merkt því starfi sem við á en einnig er hægt að sækja um störfin á www.lysing.is Umsóknarfrestur er til og með 28. maí nk. Starfsmaður í reikningshald Störf hjá fyrirtæki sem þjónar íslensku atvinnulífi TALMEINAFRÆÐINGUR Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir talmeinafræðingi í tíma- bundið verkefni sem felst í því að gera átak í að þjálfa börn sem eru í brýnustu þörf vegna mál- og talvanda. Um er að ræða 50% stöðu til eins árs. Ráðningartími yrði frá og með 1. ágúst 2010 og starfsstöð verður á Selfossi. Helstu verkefni: • Talþjálfun grunn- og leikskólabarna • Ráðgjöf til starfsfólks leikskóla og grunnskóla. • Ráðgjöf til foreldra. • Fræðsla af ýmsu tagi. • Samstarf við aðrar stofnanir. Menntunarkröfur: • Prófgráða í talmeinafræðum og starfsréttindi talmeinafræðings. Aðrar kröfur: • Starfi ð er þjónustustarf og krefst samstarfshæfni við bæði börn og fullorðna. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags Umsóknarfrestur er til 7. júní. 2010 Nánari upplýsingar veitir Sigurður Bjarnason verkefnisstjóri fræðslumála. Sími 480 1900 og netfang siggi@arborg.is Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skrifl ega til Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar b/t Sigurðar Bjarnasonar verkefnisstjóra fræðslu- mála Austurvegi 2 800 Selfoss, eigi síðar en 7. júní 2010.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.