Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 85

Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 85
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 53 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ Askan stoppar Lindsay – eða hvað? Lindsay Lohan var stödd á kvik- myndahátíðinni í Cannes þegar fréttir bárust af því að hún hefði tvo daga til að koma sér heim til Bandaríkjanna. Hún þurfti nefni- lega að ljúka einhvers konar áfeng- isbindindisnámskeiði ella yrði hún send í steininn. Lohan sagðist ekki komast heim og kenndi eldgosinu í Eyjafjallajökli um, þrátt fyrir að stöðugar flugferðir hafi verið á milli Parísar og New York. Hún hefði aðeins þurft að taka lest frá Cannes til Parísar sem tekur um tvo og hálfan tíma. Lesbísk ástmær Seinna sama dag bár- ust fréttir af ástar- sambandi Lindsay Lohan og ljósmynd- ara sem kallar sig Indrani, en það er nafn á stellingu í kama sutra-kyn- lífi – ótrúlegt en satt. Lindsay var í Cannes og gat hvorki játað né neita. Indrani sagði sjálf frá sambandinu í dagblaðinu New York Post. MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ Partí í Cannes Einn dagur til stefnu og saksókn- ari virðist staðráðinn í að senda Lohan í fangelsi. Hún var hins vegar enn þá í Cannes og slúður- miðlar voru duglegir við að birta myndir af henni í ýmsum partíum á hátíðinni. Henni virtist sem sagt standa á sama um lög og reglur í heimalandi sínu. Vegabréfinu stolið! (?) Lögfræðingur Lohan segir í sam- tali við bandaríska fjölmiðla að vegabréfi hennar hafi verið stolið. Þá segir hann að hún sé að gera allt sem í hennar valdi stendur til að fá nýtt og koma sér aftur heim. Ákæruvaldið beið í Bandaríkjun- um. FIMMTUDAGUR 20. MAÍ Lohan sökuð um lygar Lohan hefur ekki sótt um nýtt vegabréf samkvæmt upplýsing- um frá sendiráði Bandaríkjanna í Frakklandi. Fréttamiðlar vest- anhafs saka hana um að ljúga til að geta verið áfram í Frakklandi, enda birt- ast sífellt nýjar par- tímyndir af henni. Dina Lohan, móðir Lindsay, segir ekk- ert misjafnt vera í gangi – vegabréfið sé einfaldlega týnt og Lindsay föst í Frakklandi. Harður saksóknari Saksóknarinn í máli Lohan segir í viðtali við vefinn Radar Online að krafist verði þess að hún verði handtekin við komuna til landsins. Þá verður hún beðin um að sýna flugmiða sem sannar að hún hafi ætla að koma til landsins á mánu- dag, áður en vegabréfi henn- ar var stolið. Harður dómari Lögfræðing- ur Lohan nær ekki að sanna með fullnægj- andi hætti að hún hafi ætlað að fara heim í byrjun vik- unnar. Hand- tökuskipun er gefin út, Lohan er bannað að drekka áfengi og neyðist til að vera með armband sem mælir áfeng- ismagn. Þá þarf hún að gangast undir lyfjapróf vikulega. Hún getur sloppið við gæslu- varðhald gegn 100.000 dollara trygg- ingu. Gamanleikarinn Jamie Kennedy hætti með kærustu sinni, leikkon- unni Jennifer Love Hewitt, í mars eftir árs samband. Kennedy virðist þó sakna sviðs- ljóssins sem hann naut á meðan á sam- bandi hans og Love Hewitt stóð því hann á að hafa hringt sjálf- ur í ljósmyndara þegar hann fór á stefnumót fyrir stuttu. „Hann vildi gera Jennifer öfundsjúka. Hann hringdi sjálfur í ljósmynd- ara og sýndi þeim meira að segja mynd af stúlkunni svo þeir gætu borið kennsl á hana, en enginn virtist hafa áhuga,“ var haft eftir heimildarmanni. Talsmaður Kenn- edy segir ekkert hæft í fréttinni. Vill halda sér í sviðsljósinu SAKNAR SVIÐSLJÓSSINS Jamie Kennedy hringdi sjálfur í ljósmyndara fyrir stefnumót. Djamm í Cannes, handtökuskipun og nýr elskhugi. Nei, við erum ekki að skrifa um brjálaða viku bankamannsins Sig- urðar Einarssonar heldur leikkonunnar Lindsay Lohan. Lindsay átti að mæta fyrir dómara í byrjun vikunnar, en er enn þá stödd í Frakklandi. Af hverju? Lestu áfram. Lindsay Lohan djammar í leyfisleysi í Cannes HVÍTASUNNA OPIÐ Í dag og mánudag kl. 11-17 SÍMI: 553 8050 Kringlukaststilboð á Ecco skóm 1746300101 Stærðir: 36 - 42 Verð nú: Áður: 13.995 9.776 Verð nú: Áður: 16.995 11.896 Verð nú: Áður: 16.995 11.896 Verð nú: Áður: 10.995 7.696 Vloud Black Lexi 4271401001 Stærðir: 41 - 47 Stærðir: 36 - 41 Stærðir: 22 - 32 Urban Light Black Mask 4486354869 Life White/Light Silver 7649100101 Victoria Black Goat Leather „Nýtt“ vegabréf Móðir Lohan segir dóttur sína komna með nýtt vegabréf. Sem er furðu- leg t þa r sem enginn getur stað- fest að hún hafi sótt um nýtt. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ Ekki svo harður dómari Lohan sleppur með að borga 10.000 dollara tryggingu – aðeins 10 prósent af upp- runalegri upphæð. Handtökuskipun er felld niður. Enn þá full í Cannes Fréttir berast af Lohan á djamm- inu í Cannes. Djamm er snilld. Hún er enn þá í Frakklandi og enginn veit hvenær hún kemur aftur. SLÆM STELPA Linds- ay Lohan er stödd í Cannes en á að vera búin að mæta fyrir dómara í Los Angel- es fyrir löngu. atlifannar@frettabladid.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.