Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 40
 22. maí 2 SUNDFÖT Bikiní og sundbolir voru meðal þess sem hönnuðir sýndu á tískuvikunni í Mílanó síðasta haust. Indjánamynstur voru áberandi á sund- fatasýningu Miss Bikini Luxe fyrir sum- arið. Sundbolir úr línunni voru efnislitlir og opnir í hliðum og brjóstaskorunni leyft að njóta sín. Fallegt bik- iní frá Blug- irl vakti einn- ig athygli en það var alsett blómum auk þess sem fal- leg blómahett- an setti punkt- inn yfir i-ið. Blóm og indjánar Sundbolir frá Miss Bikini Luxe voru ekki beint klæðamiklir. Blómahetta og bikiní frá Blugirl. Sundkonan Anette Kellerman frá Ástralíu er talin vera fyrsta sundrottning veraldar en Kellerman ferðast um og vakti mikla athygli í Bandaríkjunum fyrir ýmiss konar vatnadansa þar sem hún kafaði og sýndi listdans sem hægt var að horfa á í gegn- um gler. Hún jafnvel borðaði og las undir yfirborðinu. Á sýningum sínum klædd- ist Kellerman sundfötum sem sýndu hendur, fætur og háls en það olli upp- þoti þegar sundkonan mætti í æfinga- gallanum á baðströnd í Boston árið 1907 og var hún handtekin fyrir ósiðlega fram- komu. Er jafnframt talið að Kellerman hafi þarna verið fyrst kvenna til að mæta í slíkum sundfötum á almannafæri. Anette var ólík öðrum konum á þeim tíma sem hún lifði, mun stæltari og betur á sig komin líkamlega en konur þess tíma. Frægð hennar barst víða og hún lék í kvikmyndum og skemmti með fólki eins og Chaplin, Önnu Pavlovu og Maur- ice Chevalier. - jma Sunddrottning handtekin á strönd SUNDKONAN ANETTE KELLERMAN VAR TEKIN FÖST FYRIR ÓSIÐLEGT FRAMFERÐI ÞEGAR HÚN MÆTTI Í SUNDFÖTUM Á STRÖND Í BANDARÍKJUNUM ÁRIÐ 1907. Sundfötin sem Anette klæddist þegar hún var handtekin líktust þessum. Hún greip til þess ráðs í framhaldinu að sauma ermar og skálmar á bún- inginn til að fá að vera í friði. N O R ID C PH O TO S/A FP Tvær fyrirsætur í sundfötum frá Miss Bikini Luxe. Indjánamynstur voru áberandi á sundfötum Miss Bikini Luxe. BRIGITTE BARDOT er jafnan talin vera sú sem kom bikiníinu á kortið. Árið 1953 hneykslaði hún í senn og vakti aðdáun þegar hún sýndi sig á bikiníi á baðströnd þegar kvikmyndahátíðin í Cannes stóð yfir, þá aðeins 19 ára. Bikiníið kom fram á sjónarsviðið árið 1946. Það var nefnt eftir lítilli eyju í Kyrrahafi sem heitir Bikini en þar höfðu Bandaríkjamenn gert tilraunir með kjarnorkusprengingar. Franski hönnuðurinn Louis Rénard, sem hannað hafði sundfatnað í 25 ár, kom fram með þessa nýjung Tíska aldanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.