Fréttablaðið - 05.08.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 05.08.2010, Blaðsíða 30
ZOE SALDANA , sem sló í gegn í myndinni Avatar, er nýtt andlit nýjustu undirfatalínunnar frá Calvin Klein sem kallast „Underwear Envy“. Fjölmargir Íslendingar halda upp á þættina Project Runway þar sem upprennandi fatahönn- uðir keppa sín á milli. Nýlega var áttundu þátta- röðinni hleypt af stokkun- um í Banda- ríkjunum en á Íslandi er nýlokið sýn- ingu á fjórðu seríu. Þar sigr- aði hinn smá- gerði og fjör- ugi Christian Siriano sem hefur síðan vakið þó nokkra athygli fyrir hönnun sína. Siriano fæddist árið 1985 í Bandaríkjunum og var því árið 2008 yngsti sigurvegari keppn- innar. Hann stundaði ballett sem drengur og hafði alltaf mikinn áhuga á búningum. Það leiddi til þess að hann valdi sér feril í tískuiðnaðinum. Hann stundaði nám við háskóla í London og fékk lærlingsstöðu hjá Vivienne West- wood og síðar Alexander McQu- een. Síðan starfaði hann sem förðunarmeistari og hannaði brúðarkjóla áður en hann ákvað að taka þátt í Project Runway sem hann síðan vann með glæsibrag. Síðan þá hefur hann hannað línu fyrir Puma og Bluefly. Einnig hefur hann sýnt eigin fatalínu undir nafn- inu Christian V. Siriano en sú var fyrst sýnd á tísku- vikunni í New York í septemb- er 2008. Hann hefu r ei n n ig hannað, í samstarfi við aðra, meðgöngufatnað undir nafn- inu Fierce Mamas en Siriano er einmitt þekktur fyrir orða- tiltækið „fierce“ eða grimm- ur. Einnig hefur hann hann- að útlit á LG Lotus síma og sett nafn sitt við förðunarvörur frá Victorias Sec- ret. Í október á síð- asta ári kom síðan út bókin „Fierce Style: How To Be Your Most Fabulous Self,“ og Siri- ano því rækilega búinn að koma sér á kortið í tískuheiminum. solveig@frettabladid.is Hannar grimmt Haustlína Christian V. Siriano var sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar. Christian Siriano sigraði fjórðu þátta- röð Project Runway sem nýlega var sýnd á Stöð 2. Christian Siriano heillaði dómara Project Runway upp úr skónum í fjórðu seríu þáttanna auk þess að vinna hug og hjörtu áhorfenda. Hann hefur verið iðinn við að koma nafni sínu á framfæri síðastliðin ár. Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 • Fax: 517-6465 www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur, Stærðir 40-60. 25% AUKA- AF SLÁTTUR af útsölu vörum (reiknas t við kas sa) ÚTSALAN ENN Í FULLUM GANGI 30%-50% afsláttur af útsöluvörum FLOTTIR KLÚTAR Mikið úrval af klútum og slæðum fyrir haustið. Klútar með kögri verð kr. 2.500,- Öll sólgleraugu verð kr. 1.500.- Minnum á útsölulok - meiri afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.