Fréttablaðið - 05.08.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 05.08.2010, Blaðsíða 37
bifhjól ●FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2010 5 ● ÖRYGGIÐ SKIPT- IR MÁLI Baksýnisspegl- ar eru nauðsynleg öryggistól á vesp um, þó vissulega megi of- gera þeim líkt og maðurinn á meðfylgjandi mynd. Hjálmurinn er vissulega ómissandi öryggisbúnaður en einnig þarf að passa að klæða sig rétt enda ekki gott að detta á malbik í þunnum buxum. ● KEMST ÚT UM ALLT Einn af stærstu kostum vesp unnar er smæð hennar. Hún kemst um öll skúmaskot, getur skotist á milli bíla, í þröng- um húsasundum og mjóa stíga. Þá er lítið sem ekkert mál að finna stæði fyrir slíka smápísl. Hentar það sérlega vel í mið- bænum þar sem bílastæði eru af skornum skammti. ● SKEMMTILEGUR FERÐAMÁTI Víða í Evrópu má leigja sér bifhjól og vespur. Slíkt er ljómandi kostur fyrir þá sem vilja skoða sitt nánasta um- hverfi á þægilegan máta. Bif- hjólin komast víða þar sem bílar komast ekki, auk þess sem það er hressandi að finna vindinn leika um andlitið á ferð um sól- ríkar borgir og sveitir. ● ÓLÍKAR BIRTINGARMYNDIR VESP UNN- AR Vespur hafa orðið mönnum uppspretta snið- ugra hugmynda. Þannig hafa menn leik- ið sér að því að búa til leikföng á borð við rugguhesta í líki vespu. Einnig hafa verið smíðaðar vespur úr viði sem þó fer ekki sögum af hvort hægt sé að nota á götum úti. Lengd- ar vesp ur með sæti fyrir tvo eru einnig skemmtileg útfærsla af hinu klassíska farartæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.